Íslenska kvennalandsliðið komst á Evrópumótið í desember Hjalti Þór Hreinsson skrifar 29. maí 2010 19:44 Hanna Guðrún Stefánsdóttir. Fréttablaðið/Stefán Íslenska kvennalandsliðið hefur náð þeim frábæra árangri að komast á Evrópumótið í Noregi og Danmörku sem fer fram í desember á þessu ári. Ísland mátti tapa með fjórum mörkum til að komast áfram en tapaði með þremur. Þetta er í fyrsta sinn sem Ísland kemst á lokakeppni EM kvenna. Austurríkisstelpurnar byrjuðu betur en okkar stelpur jöfnuðu leikinn. Berglind varði alls fjórtán skot í fyrri hálfleik en eftir hann var staðan 12-12. Seinni hálfleikur var æsispennandi. Ísland var yfir framan af en Austurríki jafnaði og komst svo yfir. Þegar um fimm mínútur voru eftir var staðan 24-23 fyrir Austurríki. Þær skoruðu svo í næstu sókn og þá varði markmaður Austurríkis. Berglind varði aftur á móti hinu megin, sitt 22 skot þegar þrjár mínútur voru eftir. Staðan 25-23. Ísland fór í sókn og missti boltann, Austurríki fór í sókn og skoraði eftir langa sókn. Ein og hálf mínúta eftir og Austurríki þremur mörkum yfir. Spennan var ótrúleg. Hrafnhildur komst í gott færi í næstu sókn en Austurríska vörnin varði. Ein mínúta eftir og Austurríki fór í sókn. Íslenska vörnin var góð og sókn heimastúlkna ótrúlega róleg. Heimastúlkur tóku þá leikhlé. Fjörutíu sekúndur voru þá eftir. Austurríska sóknin tók langan tíma í sóknina og skaut í slánna en náði frákastinu. 21 sekúnda var eftir og þær áttu aukakast. Sóknin tapaði boltanum og Ísland komst áfram. Frábær árangur. Leikurinn endaði 26-23.Mörk Íslands: Hrafnhildur Skúladóttir 8 Hanna G. Stefánsdóttir 4 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 3 Rakel Dögg Bragadóttir 2 Karen Knútsdóttir 2 Harpa Sif Eyjólfsdóttir 1 Stella Sigurðardóttir 1 Ásta Birna Gunnarsdóttir 1 Leikurinn var í beinni útsendingu á heimasíðunni SportTv.is Íslenski handboltinn Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið hefur náð þeim frábæra árangri að komast á Evrópumótið í Noregi og Danmörku sem fer fram í desember á þessu ári. Ísland mátti tapa með fjórum mörkum til að komast áfram en tapaði með þremur. Þetta er í fyrsta sinn sem Ísland kemst á lokakeppni EM kvenna. Austurríkisstelpurnar byrjuðu betur en okkar stelpur jöfnuðu leikinn. Berglind varði alls fjórtán skot í fyrri hálfleik en eftir hann var staðan 12-12. Seinni hálfleikur var æsispennandi. Ísland var yfir framan af en Austurríki jafnaði og komst svo yfir. Þegar um fimm mínútur voru eftir var staðan 24-23 fyrir Austurríki. Þær skoruðu svo í næstu sókn og þá varði markmaður Austurríkis. Berglind varði aftur á móti hinu megin, sitt 22 skot þegar þrjár mínútur voru eftir. Staðan 25-23. Ísland fór í sókn og missti boltann, Austurríki fór í sókn og skoraði eftir langa sókn. Ein og hálf mínúta eftir og Austurríki þremur mörkum yfir. Spennan var ótrúleg. Hrafnhildur komst í gott færi í næstu sókn en Austurríska vörnin varði. Ein mínúta eftir og Austurríki fór í sókn. Íslenska vörnin var góð og sókn heimastúlkna ótrúlega róleg. Heimastúlkur tóku þá leikhlé. Fjörutíu sekúndur voru þá eftir. Austurríska sóknin tók langan tíma í sóknina og skaut í slánna en náði frákastinu. 21 sekúnda var eftir og þær áttu aukakast. Sóknin tapaði boltanum og Ísland komst áfram. Frábær árangur. Leikurinn endaði 26-23.Mörk Íslands: Hrafnhildur Skúladóttir 8 Hanna G. Stefánsdóttir 4 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 3 Rakel Dögg Bragadóttir 2 Karen Knútsdóttir 2 Harpa Sif Eyjólfsdóttir 1 Stella Sigurðardóttir 1 Ásta Birna Gunnarsdóttir 1 Leikurinn var í beinni útsendingu á heimasíðunni SportTv.is
Íslenski handboltinn Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti