Erlent

Vísir sýnir beint frá opinberun Tigers

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Vísir ætlar að sýna í beinni frá því þegar Tiger Woods tjáir sig í fyrsta sinn opinberlega um einkalíf sitt. Meðal annars ætlar hann að biðjast opinberlega afsökunar á kvennamálum sínum, þar sem hann hafi brugðist bæði fjölskyldu sinni og aðdáendum. Tiger ætlar að ræða þar sín mál við góða vini í áheyrn blaðamanna. Útsendingin hefst klukkan fjögur.



Útsendinguna má nálgast hér



Tengdar fréttir

Blaðamenn hunsa Tiger Woods

Samtök bandarískra golfblaðamanna hafa ákveðið að mæta ekki á fund sem Tiger Woods hefur boðað til í dag til þess að ræða sín mál.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×