Handbolti

Sjö mörk frá Alexander

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Alexander var í stuði í dag.
Alexander var í stuði í dag.

Landsliðsmaðurinn Alexander Petersson var í miklu stuði í dag er lið hans, Flensburg, vann öruggan sigur á Wetzlar, 21-30.

Alexander skoraði sjö mörk fyrir Flensburg í leiknum en hann hefur lítið fengið að spila með liðinu síðustu vikur.

Flensburg er í þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×