Agent Fresco tekur upp fimmtán laga konseptplötu 22. júlí 2010 06:00 Agent Fresco í Orgelsmiðjunni þar sem nýja platan er tekin upp. fréttablaðið/rósa „Ég er virkilega spenntur fyrir plötunni og er ánægður með útkomuna eins og þetta lítur út núna,“ segir Arnór Dan Arnarson, söngvari Agent Fresco. Hljómsveitin er byrjuð að taka upp fyrstu breiðskífu sína í hljóðverinu Orgelsmiðjunni. Upptökurnar áttu að hefjast formlega í ágúst en þeim hefur verið flýtt lítillega. „Þetta kostar ógeðslega mikinn næturtíma en þetta verður vel þess virði,“ segir Arnór Dan. Fimmtán lög verða á plötunni þar sem ákveðin heildarmynd verður í gangi. Slíkar plötur kallast konseptplötur á ensku, en Sgt. Pepper’s Lonely Hearts Club Band með Bítlunum og Animals með Pink Floyd eru á meðal þekktari plötum í þeim flokki. „Lögin tengjast pínulítið en aðallega textarnir,“ segir söngvarinn. Agent Fresco hefur verið ein mest spennandi hljómsveit landsins frá því að hún vann Músiktilraunir árið 2008. Hljómsveitin var sigursæl það ár og vann einnig íslensku undankeppnina fyrir alþjóðlegu hljómsveitakeppnina Global Battle of the Bands. Enn á eftir að ráða nýjan bassaleikara í Agent Fresco. Eins og Fréttablaðið greindi frá í síðasta mánuði hætti Borgþór Jónsson, einn af stofnendum sveitarinnar. Vignir úr Ultra Mega Technobandinu Stefáni og Helgi Eyjólfsson úr Fjallabræðrum koma til greina í hans stað og hafa þeir eitthvað spilað með sveitinni að undanförnu. Í hljóðverinu hefur gítarleikarinn Þórarinn Guðnason séð um að taka upp flesta grunnbassana en ef sveitin þarf á kontrabassaleikara að halda eru aðrir kallaðir til leiks. Nýja platan er væntanleg í búðir í október eða nóvember og bíða íslenskir rokkunnendur óþreyjufullir eftir henni. Tvö ár eru liðin síðan EP-plata sveitarinnar, Lightbulb Universe, kom út. freyr@frettabladid.is Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Lífið Fleiri fréttir Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Sjá meira
„Ég er virkilega spenntur fyrir plötunni og er ánægður með útkomuna eins og þetta lítur út núna,“ segir Arnór Dan Arnarson, söngvari Agent Fresco. Hljómsveitin er byrjuð að taka upp fyrstu breiðskífu sína í hljóðverinu Orgelsmiðjunni. Upptökurnar áttu að hefjast formlega í ágúst en þeim hefur verið flýtt lítillega. „Þetta kostar ógeðslega mikinn næturtíma en þetta verður vel þess virði,“ segir Arnór Dan. Fimmtán lög verða á plötunni þar sem ákveðin heildarmynd verður í gangi. Slíkar plötur kallast konseptplötur á ensku, en Sgt. Pepper’s Lonely Hearts Club Band með Bítlunum og Animals með Pink Floyd eru á meðal þekktari plötum í þeim flokki. „Lögin tengjast pínulítið en aðallega textarnir,“ segir söngvarinn. Agent Fresco hefur verið ein mest spennandi hljómsveit landsins frá því að hún vann Músiktilraunir árið 2008. Hljómsveitin var sigursæl það ár og vann einnig íslensku undankeppnina fyrir alþjóðlegu hljómsveitakeppnina Global Battle of the Bands. Enn á eftir að ráða nýjan bassaleikara í Agent Fresco. Eins og Fréttablaðið greindi frá í síðasta mánuði hætti Borgþór Jónsson, einn af stofnendum sveitarinnar. Vignir úr Ultra Mega Technobandinu Stefáni og Helgi Eyjólfsson úr Fjallabræðrum koma til greina í hans stað og hafa þeir eitthvað spilað með sveitinni að undanförnu. Í hljóðverinu hefur gítarleikarinn Þórarinn Guðnason séð um að taka upp flesta grunnbassana en ef sveitin þarf á kontrabassaleikara að halda eru aðrir kallaðir til leiks. Nýja platan er væntanleg í búðir í október eða nóvember og bíða íslenskir rokkunnendur óþreyjufullir eftir henni. Tvö ár eru liðin síðan EP-plata sveitarinnar, Lightbulb Universe, kom út. freyr@frettabladid.is
Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Lífið Fleiri fréttir Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Sjá meira