Schumacher bað Barrichello afsökunar 2. ágúst 2010 18:01 Schumacher rýnir í gögn á mótsstað í Búdapest á æfingu. Mynd: Getty Images Michael Schumacher baðst afsökunar á því að hafa brotið á Rubens Barrichello á brautinni í Búdapest. Hann reyndi varna framgöngu Barrichello á mikilli ferð á beinasta kafla brautarinnar og skapaðist hættuástand. Barrichello taldi atferli Schumacher brjálæði. Dómarar skoðuðu málið og dæmdu Schumacher brotlegan og hann fær tíu sæta refsingu í næsta móti sem er í Belgíu. Schumacher reyndi varna framgöngu Barrichello og þvingaði hann næstum út í vegg. Barrichello var mjög gagnrýninn á atferli Schumachers eftir keppnina, en Schumacher fannst í fyrstu ekkert athugavert við atvikið. En í frétt á autosport.com í dag er greint frá því að Schumacher hafi beðið afsökuna á vefsíðu sinni. "Í gær, rétt eftir keppnina þá var ég enn heitur eftir mótið, en eftir að hafa skoðað atvikið aftur með Rubens, þá verð ég að segja að dómararnir höfðu rétt fyrir sér. Atvikið var of harkalegt", skrifaði Schumacher. "Ég vildi gera honum erfitt fyrir og sýndi honum að ég vildi ekki hleypa honum framúr. Ég ætlaði ekki að leggja hann í hættu og finnst leitt ef honum finnst það. Það var ekki ætlun mín." Schumacher þarf að ræsa tíu sætum aftar í rásröði, en tíminn sem hann nær á Spa brautinni í Belgíu segir til um. Það var refsing dómara mótsins. Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Michael Schumacher baðst afsökunar á því að hafa brotið á Rubens Barrichello á brautinni í Búdapest. Hann reyndi varna framgöngu Barrichello á mikilli ferð á beinasta kafla brautarinnar og skapaðist hættuástand. Barrichello taldi atferli Schumacher brjálæði. Dómarar skoðuðu málið og dæmdu Schumacher brotlegan og hann fær tíu sæta refsingu í næsta móti sem er í Belgíu. Schumacher reyndi varna framgöngu Barrichello og þvingaði hann næstum út í vegg. Barrichello var mjög gagnrýninn á atferli Schumachers eftir keppnina, en Schumacher fannst í fyrstu ekkert athugavert við atvikið. En í frétt á autosport.com í dag er greint frá því að Schumacher hafi beðið afsökuna á vefsíðu sinni. "Í gær, rétt eftir keppnina þá var ég enn heitur eftir mótið, en eftir að hafa skoðað atvikið aftur með Rubens, þá verð ég að segja að dómararnir höfðu rétt fyrir sér. Atvikið var of harkalegt", skrifaði Schumacher. "Ég vildi gera honum erfitt fyrir og sýndi honum að ég vildi ekki hleypa honum framúr. Ég ætlaði ekki að leggja hann í hættu og finnst leitt ef honum finnst það. Það var ekki ætlun mín." Schumacher þarf að ræsa tíu sætum aftar í rásröði, en tíminn sem hann nær á Spa brautinni í Belgíu segir til um. Það var refsing dómara mótsins.
Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira