Í spilun á 95 útvarpsstöðvum 6. september 2010 11:00 Nýja platan hennar, The Dream, hefur fengið góðar viðtökur í Bandaríkjunum og Kanada. „Ég spilaði nokkra tónleika í Bandaríkjunum í júní og eyddi tveimur dögum í að troða diskum í umslög og senda á útvarpsstöðvar. Nú er það að skila sér,“ segir Sunna Gunnlaugsdóttir, djasspíanisti. Plata hennar The Dream, hefur fengið góðar viðtökur í Bandaríkjunum og Kanada. Þar er hún í spilun á yfir 95 útvarpsstöðvum og hefur náð inn á vinsældarlista í báðum löndunum, þar á meðal 15. sæti á CMJ-listanum í Bandaríkjunum. „Þetta hefur verið alveg frábært og ég er búin að gefa símaviðtöl við útvarpsstöðvar víða um Bandaríkin,“ segir Sunna. „Það óvenjulegasta er að ég fékk bréf frá plötusnúð einum í KXLU-útvarpsstöðinni í Los Angeles,“ bætir hún við. „Þar sagðist hann vera mjög hrifinn af plötunni og líka vel við melódísku tónlistina.“ Sunna fjármagnaði plötuna að hluta til í gegnum síðuna Kickstarter þar sem fólk gat heitið vissum upphæðum á hana gegn því að fá áritaða plötu, stuttermabol, iPod Nano og annan varning. Hún náði markmiði sínu sem var 2.500 dollarar, eða tæpar þrjú hundruð þúsund krónur, og platan kom út í Bandaríkjunum 17. júní og hér heima í ágúst. Hægt er að hlusta á plötuna á síðunni Sunnagunnlaugs.bandcamp.com og kaupa hann í verslunum, á síðunni Sunnagunnlaugs.com og víðar. -fb Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira
„Ég spilaði nokkra tónleika í Bandaríkjunum í júní og eyddi tveimur dögum í að troða diskum í umslög og senda á útvarpsstöðvar. Nú er það að skila sér,“ segir Sunna Gunnlaugsdóttir, djasspíanisti. Plata hennar The Dream, hefur fengið góðar viðtökur í Bandaríkjunum og Kanada. Þar er hún í spilun á yfir 95 útvarpsstöðvum og hefur náð inn á vinsældarlista í báðum löndunum, þar á meðal 15. sæti á CMJ-listanum í Bandaríkjunum. „Þetta hefur verið alveg frábært og ég er búin að gefa símaviðtöl við útvarpsstöðvar víða um Bandaríkin,“ segir Sunna. „Það óvenjulegasta er að ég fékk bréf frá plötusnúð einum í KXLU-útvarpsstöðinni í Los Angeles,“ bætir hún við. „Þar sagðist hann vera mjög hrifinn af plötunni og líka vel við melódísku tónlistina.“ Sunna fjármagnaði plötuna að hluta til í gegnum síðuna Kickstarter þar sem fólk gat heitið vissum upphæðum á hana gegn því að fá áritaða plötu, stuttermabol, iPod Nano og annan varning. Hún náði markmiði sínu sem var 2.500 dollarar, eða tæpar þrjú hundruð þúsund krónur, og platan kom út í Bandaríkjunum 17. júní og hér heima í ágúst. Hægt er að hlusta á plötuna á síðunni Sunnagunnlaugs.bandcamp.com og kaupa hann í verslunum, á síðunni Sunnagunnlaugs.com og víðar. -fb
Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira