Innlent

Leggja til nýtt leigukerfi í anda þess danska

Skrifstofa BSRB hefur unnið tillögur um að komið verði á fót nýju leigukerfi hér á landi. Í frétt á heimasíðu samtakanna segir að kerfið sé í anda almenna leigukerfisins í Danmörku.

Tillögurnar hafa verið sendar efnahags- og skattanefnd og félags- og tryggingamálanefnda og þá hafa tillögurnar ferið kynntar stjórn BSRB auk þess sem Elín Björg Jónsdóttir formaður og Hilmar Ögmundsson hagfræðingur skrifuðu grein um þær í Fréttablaðið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×