Handbolti

Arnór Þór frá Val til Bittenfeld

Elvar Geir Magnússon skrifar

Arnór Þór Gunnarsson, handboltamaður úr Val, yfirgefur Hlíðarendaliðið eftir yfirstandandi tímabil hér heima.

Arnór er hornamaður og er að fara að ganga til liðs við við þýska félagið TV Bittenfeld. Bittenfeld er í suður-riðli þýsku 2. deildarinnar þar sem liðið situr í fjórða sæti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×