Lífið

Paris Hilton söluvænlegt vörumerki

Paris Hilton. MYND/Cover Media
Paris Hilton. MYND/Cover Media

Paris Hilton, 29 ára, á í samningaviðræðum við Macy´s verslanakeðjuna um að setja á markað nýjan ilm sérstaklega hannaðan fyrir ungar konur.

Nú þegar hefur Paris tengt nafn sitt við tíu ilmvötn en ilmurinn hennar Tease er mest selda ilmvatnið í umræddri verslunarkeðju í Bandaríkjunum í dag.

„Macy´s var að tilkynna mér að Tease ilmvatnið mitt er mest seldi ilmurinn hjá þeim. Núna er ég byrjuð að vinna í því að setja ellefta ilmvatnið á markað," skrifaði Paris á Twitter síðuna sína.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.