Erlent

Þrír látnir eftir snjóbyl í Þýskalandi

Frá Þýskalandi í gær.
Frá Þýskalandi í gær. Mynd/AP
Snjóbylur hefur valdið miklum umferðartöfum í Þýskalandi yfir helgina. Hundruð umferðaróhappa hafa verið tilkynnt vegna þessa og vitað er um þrjú dauðsföll sem rekja má til veðursins en snjó hefur kyngdi niður í gær.

Fjölmörgir vegir lokuðust og þá hefur veðrið haft umtalsverð áhrif á flugumferð í landinu sem víða hefur riðlast.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×