Lífið

Kelly Osbourne vill leika mömmu sína

Kelly Osbourne.
Kelly Osbourne.

Kelly Osbourne dóttir Ozzy og Sharon Osbourne, mun að öllum líkindum leika mömmu sína í væntanlegri kvikmynd um pabba hennar Ozzy og hans skrautlega líferni.

 

Valið stendur á milli Johnny Depp og Colin Farrell fyrir hlutverk Ozzy.

 

„Til stendur að Colin Farrell leiki pabba. Með fullri virðingu fyrir Colin (34 ára) þá er hann allt of gamall fyrir hlutverkið," er haft eftir Kelly.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.