Da Vinci fléttan: Var „lífvörður“ erfingjans á tónleikum 9. nóvember 2010 07:57 Vickram Bedi stendur vígalegur við hlið Davidsons, tilbúinn að grípa inn í, láti morðóðu munkarnir til skarar skríða. Hið ótrúlega fjárkúgunarmál sem upp er komið í Bandaríkunum og tengist Íslandi á þann hátt að annar hinna grunuðu fjárkúgara er íslensk kona, hefur vakið mikla athygli. Á Youtube má sjá myndband frá árinu 2006 þar sem fórnarlambið Roger Davidson, milljónamæringur og þekktur píanóleikari heldur tölu á tónleikum sem hann skipulagði. Á bakvið Davidson stendur Vickram Bedi ábúðarfullur en hann taldi Davidson meðal annars á að ráða sig sem lífvörð. Konan, Helga Ingvarsdóttir var handtekin á fimmtudaginn var ásamt kærasta sínum Vickram Bedi en þau eru búsett í Chappagua í New York ríki og ráku þar tölvuviðgerðarfyrirtæki. Davidson, sem er erfingi umfangsmikils olíufyrirtækis, Roger Davidson kom til þeirra með bilaða tölvu árið 2004. Þau eru sökuð um að hafa lagt á ráðin um að spinna upp ótrúlega lygasögu um að vírus hafi verið í tölvunni sem þeim hafi tekist að rekja til Hondúras í Suður Ameríku og að erfinginn og fjölskylda hans væru í bráðri lífshættu. Inn í söguna blönduðu þau pólskum prestum með tengsl við Opus Dei samtökin sem urðu fræg að endemum þegar Dan Brown gaf út Da Vinci lykilinn. Blaðið Wall Street Journal hefur eftir lögreglunni að parið hafi einnig talið Davidson einnig á að láta þau sjá um öryggisgæslu fyrir hann og rukkuðu þau hann um 160 þúsund dollara í hverjum mánuði fyrir viðvikið. Vickram Bedi og Helga Ingvarsdóttir. Þau Helga og Vickram voru að lokum handtekin eftir umfangsmikla rannsókn.Þá voru þau á leið til Íslands að því er stórblaðið the Wall Street Journal fullyrðir. Á bankareikningi Helgu voru 1.6 milljónir dollara þegar hún var handtekin og Bedi átti sex milljónir á öðrum reikningi. Parið, verði það dæmt, á yfir höfði sér allt að 25 ára fangelsi. Hér má sjá myndbandið frá tónleikunum á Youtube. Tengdar fréttir Íslensk kona ákærð fyrir milljóna dollara fjárkúgun Íslensk kona, Helga Ingvarsdóttir, var handtekin ásamt kærasta sínum, Vickram Bedi, í Bandaríkjunum á fimmtudag fyrir stórfellda fjárkúgun. 9. nóvember 2010 06:00 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Hið ótrúlega fjárkúgunarmál sem upp er komið í Bandaríkunum og tengist Íslandi á þann hátt að annar hinna grunuðu fjárkúgara er íslensk kona, hefur vakið mikla athygli. Á Youtube má sjá myndband frá árinu 2006 þar sem fórnarlambið Roger Davidson, milljónamæringur og þekktur píanóleikari heldur tölu á tónleikum sem hann skipulagði. Á bakvið Davidson stendur Vickram Bedi ábúðarfullur en hann taldi Davidson meðal annars á að ráða sig sem lífvörð. Konan, Helga Ingvarsdóttir var handtekin á fimmtudaginn var ásamt kærasta sínum Vickram Bedi en þau eru búsett í Chappagua í New York ríki og ráku þar tölvuviðgerðarfyrirtæki. Davidson, sem er erfingi umfangsmikils olíufyrirtækis, Roger Davidson kom til þeirra með bilaða tölvu árið 2004. Þau eru sökuð um að hafa lagt á ráðin um að spinna upp ótrúlega lygasögu um að vírus hafi verið í tölvunni sem þeim hafi tekist að rekja til Hondúras í Suður Ameríku og að erfinginn og fjölskylda hans væru í bráðri lífshættu. Inn í söguna blönduðu þau pólskum prestum með tengsl við Opus Dei samtökin sem urðu fræg að endemum þegar Dan Brown gaf út Da Vinci lykilinn. Blaðið Wall Street Journal hefur eftir lögreglunni að parið hafi einnig talið Davidson einnig á að láta þau sjá um öryggisgæslu fyrir hann og rukkuðu þau hann um 160 þúsund dollara í hverjum mánuði fyrir viðvikið. Vickram Bedi og Helga Ingvarsdóttir. Þau Helga og Vickram voru að lokum handtekin eftir umfangsmikla rannsókn.Þá voru þau á leið til Íslands að því er stórblaðið the Wall Street Journal fullyrðir. Á bankareikningi Helgu voru 1.6 milljónir dollara þegar hún var handtekin og Bedi átti sex milljónir á öðrum reikningi. Parið, verði það dæmt, á yfir höfði sér allt að 25 ára fangelsi. Hér má sjá myndbandið frá tónleikunum á Youtube.
Tengdar fréttir Íslensk kona ákærð fyrir milljóna dollara fjárkúgun Íslensk kona, Helga Ingvarsdóttir, var handtekin ásamt kærasta sínum, Vickram Bedi, í Bandaríkjunum á fimmtudag fyrir stórfellda fjárkúgun. 9. nóvember 2010 06:00 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Íslensk kona ákærð fyrir milljóna dollara fjárkúgun Íslensk kona, Helga Ingvarsdóttir, var handtekin ásamt kærasta sínum, Vickram Bedi, í Bandaríkjunum á fimmtudag fyrir stórfellda fjárkúgun. 9. nóvember 2010 06:00