Da Vinci fléttan: Var „lífvörður“ erfingjans á tónleikum 9. nóvember 2010 07:57 Vickram Bedi stendur vígalegur við hlið Davidsons, tilbúinn að grípa inn í, láti morðóðu munkarnir til skarar skríða. Hið ótrúlega fjárkúgunarmál sem upp er komið í Bandaríkunum og tengist Íslandi á þann hátt að annar hinna grunuðu fjárkúgara er íslensk kona, hefur vakið mikla athygli. Á Youtube má sjá myndband frá árinu 2006 þar sem fórnarlambið Roger Davidson, milljónamæringur og þekktur píanóleikari heldur tölu á tónleikum sem hann skipulagði. Á bakvið Davidson stendur Vickram Bedi ábúðarfullur en hann taldi Davidson meðal annars á að ráða sig sem lífvörð. Konan, Helga Ingvarsdóttir var handtekin á fimmtudaginn var ásamt kærasta sínum Vickram Bedi en þau eru búsett í Chappagua í New York ríki og ráku þar tölvuviðgerðarfyrirtæki. Davidson, sem er erfingi umfangsmikils olíufyrirtækis, Roger Davidson kom til þeirra með bilaða tölvu árið 2004. Þau eru sökuð um að hafa lagt á ráðin um að spinna upp ótrúlega lygasögu um að vírus hafi verið í tölvunni sem þeim hafi tekist að rekja til Hondúras í Suður Ameríku og að erfinginn og fjölskylda hans væru í bráðri lífshættu. Inn í söguna blönduðu þau pólskum prestum með tengsl við Opus Dei samtökin sem urðu fræg að endemum þegar Dan Brown gaf út Da Vinci lykilinn. Blaðið Wall Street Journal hefur eftir lögreglunni að parið hafi einnig talið Davidson einnig á að láta þau sjá um öryggisgæslu fyrir hann og rukkuðu þau hann um 160 þúsund dollara í hverjum mánuði fyrir viðvikið. Vickram Bedi og Helga Ingvarsdóttir. Þau Helga og Vickram voru að lokum handtekin eftir umfangsmikla rannsókn.Þá voru þau á leið til Íslands að því er stórblaðið the Wall Street Journal fullyrðir. Á bankareikningi Helgu voru 1.6 milljónir dollara þegar hún var handtekin og Bedi átti sex milljónir á öðrum reikningi. Parið, verði það dæmt, á yfir höfði sér allt að 25 ára fangelsi. Hér má sjá myndbandið frá tónleikunum á Youtube. Tengdar fréttir Íslensk kona ákærð fyrir milljóna dollara fjárkúgun Íslensk kona, Helga Ingvarsdóttir, var handtekin ásamt kærasta sínum, Vickram Bedi, í Bandaríkjunum á fimmtudag fyrir stórfellda fjárkúgun. 9. nóvember 2010 06:00 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Hið ótrúlega fjárkúgunarmál sem upp er komið í Bandaríkunum og tengist Íslandi á þann hátt að annar hinna grunuðu fjárkúgara er íslensk kona, hefur vakið mikla athygli. Á Youtube má sjá myndband frá árinu 2006 þar sem fórnarlambið Roger Davidson, milljónamæringur og þekktur píanóleikari heldur tölu á tónleikum sem hann skipulagði. Á bakvið Davidson stendur Vickram Bedi ábúðarfullur en hann taldi Davidson meðal annars á að ráða sig sem lífvörð. Konan, Helga Ingvarsdóttir var handtekin á fimmtudaginn var ásamt kærasta sínum Vickram Bedi en þau eru búsett í Chappagua í New York ríki og ráku þar tölvuviðgerðarfyrirtæki. Davidson, sem er erfingi umfangsmikils olíufyrirtækis, Roger Davidson kom til þeirra með bilaða tölvu árið 2004. Þau eru sökuð um að hafa lagt á ráðin um að spinna upp ótrúlega lygasögu um að vírus hafi verið í tölvunni sem þeim hafi tekist að rekja til Hondúras í Suður Ameríku og að erfinginn og fjölskylda hans væru í bráðri lífshættu. Inn í söguna blönduðu þau pólskum prestum með tengsl við Opus Dei samtökin sem urðu fræg að endemum þegar Dan Brown gaf út Da Vinci lykilinn. Blaðið Wall Street Journal hefur eftir lögreglunni að parið hafi einnig talið Davidson einnig á að láta þau sjá um öryggisgæslu fyrir hann og rukkuðu þau hann um 160 þúsund dollara í hverjum mánuði fyrir viðvikið. Vickram Bedi og Helga Ingvarsdóttir. Þau Helga og Vickram voru að lokum handtekin eftir umfangsmikla rannsókn.Þá voru þau á leið til Íslands að því er stórblaðið the Wall Street Journal fullyrðir. Á bankareikningi Helgu voru 1.6 milljónir dollara þegar hún var handtekin og Bedi átti sex milljónir á öðrum reikningi. Parið, verði það dæmt, á yfir höfði sér allt að 25 ára fangelsi. Hér má sjá myndbandið frá tónleikunum á Youtube.
Tengdar fréttir Íslensk kona ákærð fyrir milljóna dollara fjárkúgun Íslensk kona, Helga Ingvarsdóttir, var handtekin ásamt kærasta sínum, Vickram Bedi, í Bandaríkjunum á fimmtudag fyrir stórfellda fjárkúgun. 9. nóvember 2010 06:00 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Íslensk kona ákærð fyrir milljóna dollara fjárkúgun Íslensk kona, Helga Ingvarsdóttir, var handtekin ásamt kærasta sínum, Vickram Bedi, í Bandaríkjunum á fimmtudag fyrir stórfellda fjárkúgun. 9. nóvember 2010 06:00