Innlent

Hera Björk fer að stíga á svið - sendir þjóðinni kveðjur

Heru er spáð góðu gengi.
Heru er spáð góðu gengi.

Hera Björk Þórhallsdóttir stígur á stokk fyrir Íslands hönd í Eurovision í Osló í kvöld. Hún er númer sextán í röðinni.

Íslandi hefur þó verið spáð ágætu gengi í kvöld. Evrópskir blaðamenn í Osló spáðu okkur öðru sæti í vikunni, en sumir veðbankar telja Ísland meðal tíu sigurstranglegustu þjóðanna.

Þegar Ellý Ármanns talaði við Heru Björk var enginn vafi í hennar huga hver yrði sigurvegarinn, en hún sendi bæði íslensku þjóðinni og syni sínum kveðju frá Osló.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×