Hvað vantar í stjórnarskrána - Umhverfi Sigurbjörn Svavarsson skrifar 21. nóvember 2010 16:03 Ákvæði um gæði og vernd umhverfisins eiga að tryggja að þau verði óskert til óborinna kynslóða. Það er stór þáttur í grundvallar mannréttindum kynslóða framtíðarinnar. Ákvæði um umhverfisvernd hafs, lofts og lands eiga að vera skýr og ótvíræð á þann hátt að ekki megi menga þau á nokkurn hátt. Þessir umhverfisþættir eru forsenda fyrir tilvist og endurnýjun lífríkisins. Hafið, lífríki þess og hafsbotn. Hafið og hafsbotninn innan efnahagslögsögu landsins á að vera í eigu þjóðarinnar. Allri nýtingu gæða þess skal úthlutað gegn afgjaldi sem renni í ríkissjóð. Ákvæði verður að vera um að afnot þeirra sé byggð á vísindalegum grunni og sjálfbærni til að tryggja að besta þekking á hverjum tíma ráði nýtingu auðlinda þjóðarinnar. Loft og vatn. Andrúmsloft og vatn er forsenda lífs og grundvallarmannréttindi að hver maður hafi aðgang að þeim gæðum ómenguðum. Ákvæði um verndun þeirra verður að vera í stjórnarskrá til varnar lífríkinu. Spurning hvort setja eigi ákvæði um að vatnsveitur til almenninganota séu í eigu opinberra aðila. Slík stjórnarskrávarin ákvæði eru að koma inn í löggjöf nokkurra landa vegna misnotkunar og einkavæðingar vatnsréttinda. Land og landsgæði. Ákvæði um verndun gróðurs þarf að tryggja að framkvæmdir eða nýting þjóðlenda spilli ekki gróðurþekju lands eða vatnsforða. Einnig þarf ákvæði í stjórnarskrá um eign og nýtingu þjóðlenda, þar með talin orkulinda með sama hætti og um auðlindir hafsins . Með er m.a styrktur lagagrunnur l. nr. 58/1998 um þjóðlendur, um eign og nýtingu þeirra. Umhverfisvernd -Neytendavernd. Á forsendu slíkra ákvæða hefur löggjafinn sterkan grunn fyrir verndunarlöggjöf. Ákvæði um umhverfisvernd þurfa jafnhliða að taka til almennra umhverfissjónarmiða sem styrkja ákvæði laga m.a. um skipulagsmál og neytendamál. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Kyn og vægi líkamans Gunnar Snorri Árnason Skoðun Skólinn er ekki verksmiðja Kristinn Jón Ólafsson,Halldóra Mogensen Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun 60.000 auðir fermetrar Dagur B. Eggertsson Skoðun 76 dagar sem koma aldrei aftur Einar Guðnason Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun Hvar er pabbi? Og aðrir stríðsglæpir Ísraels Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson Skoðun Kristinn átrúnaður á tímum þjóðarmorðs Bjarni Karlsson Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga Skoðun Skoðun Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og grátur í draumum Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Segðu skilið við sektarkenndina Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar Skoðun Lög um vinnu og virknimiðstöðvar Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Áfram Breiðholt og Kjalarnes! Skúli Helgason skrifar Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar Skoðun Vesturlönd mega ekki leyfa Pútín að skrifa leikreglurnar Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Gulur september María Heimisdóttir skrifar Skoðun Kyn og vægi líkamans Gunnar Snorri Árnason skrifar Skoðun Sakborningur hjá saksóknara Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Reiði á tímum allsnægta Jökull Gíslason skrifar Skoðun 60.000 auðir fermetrar Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Kristinn átrúnaður á tímum þjóðarmorðs Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Tölur segja ekki alla söguna Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Skólinn er ekki verksmiðja Kristinn Jón Ólafsson,Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Enn úr sömu sveitinni Trausti Hjálmarsson skrifar Skoðun Palestínsk börn eiga betra skilið Anna Lúðvíksdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar Skoðun Umferðaröryggi barna í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Hvar er pabbi? Og aðrir stríðsglæpir Ísraels Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Meira að segja Evrópusambandið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 76 dagar sem koma aldrei aftur Einar Guðnason skrifar Skoðun Er popúlismi kenning um siðferði? Einar Gísli Gunnarsson skrifar Sjá meira
Ákvæði um gæði og vernd umhverfisins eiga að tryggja að þau verði óskert til óborinna kynslóða. Það er stór þáttur í grundvallar mannréttindum kynslóða framtíðarinnar. Ákvæði um umhverfisvernd hafs, lofts og lands eiga að vera skýr og ótvíræð á þann hátt að ekki megi menga þau á nokkurn hátt. Þessir umhverfisþættir eru forsenda fyrir tilvist og endurnýjun lífríkisins. Hafið, lífríki þess og hafsbotn. Hafið og hafsbotninn innan efnahagslögsögu landsins á að vera í eigu þjóðarinnar. Allri nýtingu gæða þess skal úthlutað gegn afgjaldi sem renni í ríkissjóð. Ákvæði verður að vera um að afnot þeirra sé byggð á vísindalegum grunni og sjálfbærni til að tryggja að besta þekking á hverjum tíma ráði nýtingu auðlinda þjóðarinnar. Loft og vatn. Andrúmsloft og vatn er forsenda lífs og grundvallarmannréttindi að hver maður hafi aðgang að þeim gæðum ómenguðum. Ákvæði um verndun þeirra verður að vera í stjórnarskrá til varnar lífríkinu. Spurning hvort setja eigi ákvæði um að vatnsveitur til almenninganota séu í eigu opinberra aðila. Slík stjórnarskrávarin ákvæði eru að koma inn í löggjöf nokkurra landa vegna misnotkunar og einkavæðingar vatnsréttinda. Land og landsgæði. Ákvæði um verndun gróðurs þarf að tryggja að framkvæmdir eða nýting þjóðlenda spilli ekki gróðurþekju lands eða vatnsforða. Einnig þarf ákvæði í stjórnarskrá um eign og nýtingu þjóðlenda, þar með talin orkulinda með sama hætti og um auðlindir hafsins . Með er m.a styrktur lagagrunnur l. nr. 58/1998 um þjóðlendur, um eign og nýtingu þeirra. Umhverfisvernd -Neytendavernd. Á forsendu slíkra ákvæða hefur löggjafinn sterkan grunn fyrir verndunarlöggjöf. Ákvæði um umhverfisvernd þurfa jafnhliða að taka til almennra umhverfissjónarmiða sem styrkja ákvæði laga m.a. um skipulagsmál og neytendamál.
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun
Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar
Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar
Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar
Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar
Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar
Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar
Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun