Myndar á ótrúlegum stöðum 18. september 2010 12:00 Vincent Moon hefur unnið með hljómsveitum á borð við Sigur Rós og R.E.M. fréttablaðið/valli Franski kvikmyndagerðamaðurinn Vincent Moon hefur vakið mikla athygli fyrir tónlistarmyndbönd sín. En Moon þessi myndar þekktar sveitir á meðan þær leika tónlist sína á óhefðbundnum stöðum líkt og almenningssalernum eða götuhornum og nefnist verkefnið Take-Away Shows. Myndböndin eru flest tekin í einni töku og hefur Moon meðal annars tekið upp tónlistarflutning hljómsveita á borð við Bon Iver, R.E.M., Arcade Fire, Beirut og íslensku hljómsveitarinnar Sigur Rós. Moon er staddur hér á landi í tengslum við kvikmyndahátíðina RIFF, en nokkur myndbönd hans verða sýnd á hátíðinni. „Ég hafði gert tónlistarmyndbönd áður en ég byrjaði með Take-Away Show og þoldi ekki að þurfa að eiga við útgáfufyrirtækin. Forstjórarnir voru alltaf að reyna að koma sínum hugmyndum að en ég vildi fá að gera þetta á minn hátt. Ég er mikill aðdáandi lifandi tónlistar og með þessu langaði mig að prófa að fanga kraftinn sem myndast á tónleikum og festa hann á filmu," segir Moon. Moon hyggst gera heimildarmynd um kvæðamanninn Steindór Andersen á meðan hann dvelur á landinu, en hann fékk veður af Steindóri þegar hann tók upp myndbandið með Sigur Rós. „Ég á eftir að heyra í honum og þess vegna er þetta allt svolítið óráðið enn sem komið er. En ég held að þetta verði mjög skemmtilegt verkefni," segir hann að lokum. - sm Heimasíða Vincent Moon. Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sjá meira
Franski kvikmyndagerðamaðurinn Vincent Moon hefur vakið mikla athygli fyrir tónlistarmyndbönd sín. En Moon þessi myndar þekktar sveitir á meðan þær leika tónlist sína á óhefðbundnum stöðum líkt og almenningssalernum eða götuhornum og nefnist verkefnið Take-Away Shows. Myndböndin eru flest tekin í einni töku og hefur Moon meðal annars tekið upp tónlistarflutning hljómsveita á borð við Bon Iver, R.E.M., Arcade Fire, Beirut og íslensku hljómsveitarinnar Sigur Rós. Moon er staddur hér á landi í tengslum við kvikmyndahátíðina RIFF, en nokkur myndbönd hans verða sýnd á hátíðinni. „Ég hafði gert tónlistarmyndbönd áður en ég byrjaði með Take-Away Show og þoldi ekki að þurfa að eiga við útgáfufyrirtækin. Forstjórarnir voru alltaf að reyna að koma sínum hugmyndum að en ég vildi fá að gera þetta á minn hátt. Ég er mikill aðdáandi lifandi tónlistar og með þessu langaði mig að prófa að fanga kraftinn sem myndast á tónleikum og festa hann á filmu," segir Moon. Moon hyggst gera heimildarmynd um kvæðamanninn Steindór Andersen á meðan hann dvelur á landinu, en hann fékk veður af Steindóri þegar hann tók upp myndbandið með Sigur Rós. „Ég á eftir að heyra í honum og þess vegna er þetta allt svolítið óráðið enn sem komið er. En ég held að þetta verði mjög skemmtilegt verkefni," segir hann að lokum. - sm Heimasíða Vincent Moon.
Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sjá meira