Jón Karl Ólafsson: Ó, borg, mín borg Jón Karl Ólafsson skrifar 1. maí 2010 06:00 Eitt er víst í lífinu, að tíminn líður og nú er enn einu sinni komið að því, að kjósa til sveitarstjórnar í landinu. Kosningar nú fara fram í skugga einnar verstu kreppu sem riðið hefur yfir heiminn, með gríðarlegum áhrifum hér á landi sem annars staðar. Við höfum í raun þurft að endurmeta alla hluti í okkar efnahags- og viðskiptalífi. Reykjavíkurborg hefur ekki farið varhluta af þessum breytingum, enda hafa vaxandi atvinnuleysi og erfiðleikar í rekstri fyrirtækja mikil áhrif á tekjur og afkomu borgarinnar. Núverandi meirihluti hefur gengið til verka af festu og öryggi. Skattar hafa ekki verið hækkaðir í borginni, heldur hefur verið farið í að endurmeta þjónustu með það að leiðarljósi, að ná niður kostnaði, með sem minnstum áhrifum á þjónustu við borgarbúa. Mikill árangur hefur náðst í að hagræða í rekstri og fjárhagsstaða borgarinnar er sterk, þrátt fyrir lækkandi tekjur. Þetta er nokkuð ólíkt þeim leiðum sem núverandi ríkisstjórn hefur farið, þar sem skattahækkanir hafa skollið á okkur sem aldrei fyrr. Það er einfaldlega staðreynd, að það hefur aldrei gengið að snúa kreppu við með skattahækkunum. Það verður að fá hjólin til að snúast aftur og hvetja fólk til dáða. Slíkt næst ekki með skattahækkunum og vaxandi forsjárhyggju hins opinbera. Við verðum að verjast því að fá vinnubrögð ríkisstjórnarinnar inn í rekstur borgarinnar okkar. Síðasta kjörtímabil var um margt mjög sérstakt í Reykjavík. Meirihlutaskipti voru tíð í upphafi tímabils, með tilheyrand óvissu og oft nokkuð sérstökum uppákomum. Sem betur fer náðist stöðugleiki með myndun núverandi meirihluta. Undir stjórn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur borgarstjóra, hefur vinnubrögðum í borginni verið gjörbreytt. Samvinna hefur verið aukin á öllum sviðum, bæði við starfsmenn borgarinnar, sem og fulltrúa minnihlutans í borgarstjórn. Menn hafa náð saman um að vinna að því sem allir geta verið nær sammála um, í stað þess að leggja áherslu á þau málefni sem ósamstaða er um. Það er ljóst að þessi samvinna hefur átt mikinn þátt í þeim árangri sem náðst hefur í rekstri borgarinnar. Það er einnig ljóst, að kjósendur kunna að meta þessa staðreynd, eins og fram kemur í niðurstöðum skoðanakannana um fylgi Hönnu Birnu til áframhaldandi starfa sem borgarstjóri. Margir eru orðnir langþreyttir á pólitísku þrasi og það sést greinilega að áhugi á stjórnmálum og trú á stjórnmálamönnum hefur sjaldan verið minni. Við megum ekki láta atburði síðustu mánaða draga úr okkur mátt. Það erum jú við sem veljum þá fulltrúa til forystu, sem fara með mál okkar. Það er gríðarlega mikilvægt að stöðugleiki ríki áfram við stjórn borgarinnar okkar. Það er enn mikilvægara, að við höfum áfram við stjórn aðila sem framkvæma og koma hlutum áfram. Við þurfum ekki stjórnendur sem tala mikið en segja lítið. Við verðum að kynna okkur málefnin, taka afstöðu og að sjálfsögðu að mæta síðan á kjörstað og kjósa. Vinnum saman að því að tryggja áfram framfarir í borginni okkar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir Skoðun Ísland, öryggi og almennur viðbúnaður Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Eingreiðsla til öryrkja í desember bundin við lögheimili á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun Skoðun Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Ísland, öryggi og almennur viðbúnaður Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Leysum húsnæðisvandann Guðjón Sigurbjartsson skrifar Skoðun Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Nicole Leigh Mosty skrifar Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason skrifar Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Glansmynd án innihalds Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Helgi Hlynur Ásgrímsson skrifar Skoðun Samvinna er eitt en samruni allt annað Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eyðilegging Kvikmyndasafns Íslands Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Skoðun Ráðherra sem talar um hlýju en tekur úrræði af veikum Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson skrifar Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Sjá meira
Eitt er víst í lífinu, að tíminn líður og nú er enn einu sinni komið að því, að kjósa til sveitarstjórnar í landinu. Kosningar nú fara fram í skugga einnar verstu kreppu sem riðið hefur yfir heiminn, með gríðarlegum áhrifum hér á landi sem annars staðar. Við höfum í raun þurft að endurmeta alla hluti í okkar efnahags- og viðskiptalífi. Reykjavíkurborg hefur ekki farið varhluta af þessum breytingum, enda hafa vaxandi atvinnuleysi og erfiðleikar í rekstri fyrirtækja mikil áhrif á tekjur og afkomu borgarinnar. Núverandi meirihluti hefur gengið til verka af festu og öryggi. Skattar hafa ekki verið hækkaðir í borginni, heldur hefur verið farið í að endurmeta þjónustu með það að leiðarljósi, að ná niður kostnaði, með sem minnstum áhrifum á þjónustu við borgarbúa. Mikill árangur hefur náðst í að hagræða í rekstri og fjárhagsstaða borgarinnar er sterk, þrátt fyrir lækkandi tekjur. Þetta er nokkuð ólíkt þeim leiðum sem núverandi ríkisstjórn hefur farið, þar sem skattahækkanir hafa skollið á okkur sem aldrei fyrr. Það er einfaldlega staðreynd, að það hefur aldrei gengið að snúa kreppu við með skattahækkunum. Það verður að fá hjólin til að snúast aftur og hvetja fólk til dáða. Slíkt næst ekki með skattahækkunum og vaxandi forsjárhyggju hins opinbera. Við verðum að verjast því að fá vinnubrögð ríkisstjórnarinnar inn í rekstur borgarinnar okkar. Síðasta kjörtímabil var um margt mjög sérstakt í Reykjavík. Meirihlutaskipti voru tíð í upphafi tímabils, með tilheyrand óvissu og oft nokkuð sérstökum uppákomum. Sem betur fer náðist stöðugleiki með myndun núverandi meirihluta. Undir stjórn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur borgarstjóra, hefur vinnubrögðum í borginni verið gjörbreytt. Samvinna hefur verið aukin á öllum sviðum, bæði við starfsmenn borgarinnar, sem og fulltrúa minnihlutans í borgarstjórn. Menn hafa náð saman um að vinna að því sem allir geta verið nær sammála um, í stað þess að leggja áherslu á þau málefni sem ósamstaða er um. Það er ljóst að þessi samvinna hefur átt mikinn þátt í þeim árangri sem náðst hefur í rekstri borgarinnar. Það er einnig ljóst, að kjósendur kunna að meta þessa staðreynd, eins og fram kemur í niðurstöðum skoðanakannana um fylgi Hönnu Birnu til áframhaldandi starfa sem borgarstjóri. Margir eru orðnir langþreyttir á pólitísku þrasi og það sést greinilega að áhugi á stjórnmálum og trú á stjórnmálamönnum hefur sjaldan verið minni. Við megum ekki láta atburði síðustu mánaða draga úr okkur mátt. Það erum jú við sem veljum þá fulltrúa til forystu, sem fara með mál okkar. Það er gríðarlega mikilvægt að stöðugleiki ríki áfram við stjórn borgarinnar okkar. Það er enn mikilvægara, að við höfum áfram við stjórn aðila sem framkvæma og koma hlutum áfram. Við þurfum ekki stjórnendur sem tala mikið en segja lítið. Við verðum að kynna okkur málefnin, taka afstöðu og að sjálfsögðu að mæta síðan á kjörstað og kjósa. Vinnum saman að því að tryggja áfram framfarir í borginni okkar.
Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar
Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun