Innlent

Þrír sluppu ómeiddir úr bílveltu

Þrír sluppu nær ómeiddir þegar bíll þeirra fór út af veginum á Fróðárheiði á Snæfellsnesi um átta leitið í gærkvöldi og valt nokkrar veltur.

Fólkið leitaði læknis á Heilsugæslustöðinni í Ólafsvík. Tveimur klukkustundum síðar valt annar bíll í Dölunum og varökumaðru hans fluttur með sjúrkabíl á slysadeild Landsspítalans, en mun ekki vera alvarlega slasaður.

Hvasst var á þessum slóðum í gærkvöldi og er enn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×