Hlín Einars fór úr axlarlið Í bítinu í morgun 29. nóvember 2010 11:12 Hlín Einarsdóttir er ritstjóri vefritsins bleikt.is sem fer í loftið á næstunni Allt getur gerst í útvarpinu eins og Hlín Einarsdóttir, ritstjóri Bleikt.is, fékk að reyna í morgun þegar hún kom til þeirra Heimis Karlssonar og Þráins Steinssonar Í bítið á Bylgjunni. Til stóð að Hlín myndi ræða við þá félaga um nýja vefinn sem hún ritstýrir en áður en til þess kom fór hún úr axlarlið og var ekið brott í sjúkrabíl. „Ég hef aldrei séð svona hart gengið að viðmælanda að það hafi þurft að senda hann í sjúkrabíl," sagði Þráinn á léttu nótunum. „Það er ekki hlæjandi að þessu. En hún var samt með bros á vör," bætti Heimir við. Hlín hafði rétt fengið sér sæti og var að gera sit tilbúna til að svara spurningum Þráins og Heimis þegar hún teygði sig fram og fór úr axlarlið. „Hún bara verður öll stjörf," sagði Þráinn sem sá að hún var alveg sárþjáð. Heimir tók líka eftir því að ekki var allt með felldu hjá Hlín þegar hún var að teygja sig og hélt hann fyrst að það hefði bara hlaupið eitthvað í öxlina á henni, svona eins og gengur og gerist. „Nei, þá fór vinan bara úr axlarlið," sagði Heimir, og bætti við að þeir hefðu snarlega hringt á sjúkrabíl. „Það má geta þess að Hlín hefur áður farið úr axlarlið, bara mörgum sinnum," sagði Heimir Hann óskaði Hlín síðan alls hins besta og sagðist vona að hún myndi ná sér sem allra fyrst. Þáttinn Í bítið frá morgninum má hlusta á með því að smella á tengilinn hér að ofan. Það var þegar um níutíu mínútur voru liðnar af þættinum sem áætlað var að Hlín myndi ræða um nýja vefinn. Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Allt getur gerst í útvarpinu eins og Hlín Einarsdóttir, ritstjóri Bleikt.is, fékk að reyna í morgun þegar hún kom til þeirra Heimis Karlssonar og Þráins Steinssonar Í bítið á Bylgjunni. Til stóð að Hlín myndi ræða við þá félaga um nýja vefinn sem hún ritstýrir en áður en til þess kom fór hún úr axlarlið og var ekið brott í sjúkrabíl. „Ég hef aldrei séð svona hart gengið að viðmælanda að það hafi þurft að senda hann í sjúkrabíl," sagði Þráinn á léttu nótunum. „Það er ekki hlæjandi að þessu. En hún var samt með bros á vör," bætti Heimir við. Hlín hafði rétt fengið sér sæti og var að gera sit tilbúna til að svara spurningum Þráins og Heimis þegar hún teygði sig fram og fór úr axlarlið. „Hún bara verður öll stjörf," sagði Þráinn sem sá að hún var alveg sárþjáð. Heimir tók líka eftir því að ekki var allt með felldu hjá Hlín þegar hún var að teygja sig og hélt hann fyrst að það hefði bara hlaupið eitthvað í öxlina á henni, svona eins og gengur og gerist. „Nei, þá fór vinan bara úr axlarlið," sagði Heimir, og bætti við að þeir hefðu snarlega hringt á sjúkrabíl. „Það má geta þess að Hlín hefur áður farið úr axlarlið, bara mörgum sinnum," sagði Heimir Hann óskaði Hlín síðan alls hins besta og sagðist vona að hún myndi ná sér sem allra fyrst. Þáttinn Í bítið frá morgninum má hlusta á með því að smella á tengilinn hér að ofan. Það var þegar um níutíu mínútur voru liðnar af þættinum sem áætlað var að Hlín myndi ræða um nýja vefinn.
Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira