Alexander og Anna Úrsúla handknattleiksfólk ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2010 15:45 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir í leik með Íslandi á EM. Mynd/Ole Nielsen Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur útnefnt Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur og Alexander Petersson Handknattleiksmann og Handknattleikskonu ársins 2010 en bæði átti þau flott ár bæði með sínum félagsliðum sem og með íslensku landsliðunum. Þetta kemur fram á heimasíðu HSÍ.Anna Úrsúla Guðmundsdóttir er 25 ára gömul, fædd 1. maí 1985. Anna er alinn upp í KR sem síðar varð Grótta KR og lék hún þar alla yngri flokkana, síðan lá leið hennar til Levanger í Noregi en síðastliðin 5 ár hefur hún leikið með Stjörnunni, Gróttu og liði Vals sem hún varð Íslandsmeistari með á síðasta keppnistímabili. Hún leikur stórt hlutverk í kvennalandsliði Íslands sem komst í úrslit Evrópumeistaramótsins nú í Desember. Anna leikur stöðu línumans og er mikill keppnismaður sem skilar ávallt sínu og er öðrum handknattleikskonum glæsileg fyrirmynd. Þá hefur Anna leikið 62 landsleiki og skorað í þeim 145 mörk. Alexander Petersson.Mynd/DienerAlexander Petersson er 30 ára gamall, fæddur 2.júlí 1980. Alexander hóf að leika handknattleik í Lettlandi en kom til Íslands árið 1998 og gekk til liðs Gróttu KR.Með Gróttu KR lék Alexander í sjö ár en þá fór hann út til Þýskalands og gekk til liðs við Grossvaldstadt en í framhaldi af því hefur Alexander leikið með Flensborg og nú í haust gekk hann til liðs Fuchse Berlin og hefur Alexander átt stóran þátt í velgengni liðsins. Árið 2004 fékk Alexander Íslenskan ríkisborgararétt og var í kjölfarið valinn í Íslenska landsliðið og varð hann strax einn af "Strákunum okkar". Alexander er geysilega mikill íþróttamaður og hefur hann heillað íslensku þjóðina með sinni frammistöðu. Alexander hefur verið einn af lykil leikmönnum Íslenska karlalandsliðsins og á stóran þátt í stórkostlegum árangri þess á undanförnum árum. Alexander hefur leikið 109 landsleiki og skorað í þeim 429 mörk. Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur útnefnt Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur og Alexander Petersson Handknattleiksmann og Handknattleikskonu ársins 2010 en bæði átti þau flott ár bæði með sínum félagsliðum sem og með íslensku landsliðunum. Þetta kemur fram á heimasíðu HSÍ.Anna Úrsúla Guðmundsdóttir er 25 ára gömul, fædd 1. maí 1985. Anna er alinn upp í KR sem síðar varð Grótta KR og lék hún þar alla yngri flokkana, síðan lá leið hennar til Levanger í Noregi en síðastliðin 5 ár hefur hún leikið með Stjörnunni, Gróttu og liði Vals sem hún varð Íslandsmeistari með á síðasta keppnistímabili. Hún leikur stórt hlutverk í kvennalandsliði Íslands sem komst í úrslit Evrópumeistaramótsins nú í Desember. Anna leikur stöðu línumans og er mikill keppnismaður sem skilar ávallt sínu og er öðrum handknattleikskonum glæsileg fyrirmynd. Þá hefur Anna leikið 62 landsleiki og skorað í þeim 145 mörk. Alexander Petersson.Mynd/DienerAlexander Petersson er 30 ára gamall, fæddur 2.júlí 1980. Alexander hóf að leika handknattleik í Lettlandi en kom til Íslands árið 1998 og gekk til liðs Gróttu KR.Með Gróttu KR lék Alexander í sjö ár en þá fór hann út til Þýskalands og gekk til liðs við Grossvaldstadt en í framhaldi af því hefur Alexander leikið með Flensborg og nú í haust gekk hann til liðs Fuchse Berlin og hefur Alexander átt stóran þátt í velgengni liðsins. Árið 2004 fékk Alexander Íslenskan ríkisborgararétt og var í kjölfarið valinn í Íslenska landsliðið og varð hann strax einn af "Strákunum okkar". Alexander er geysilega mikill íþróttamaður og hefur hann heillað íslensku þjóðina með sinni frammistöðu. Alexander hefur verið einn af lykil leikmönnum Íslenska karlalandsliðsins og á stóran þátt í stórkostlegum árangri þess á undanförnum árum. Alexander hefur leikið 109 landsleiki og skorað í þeim 429 mörk.
Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti