Innlent

Hörður hlýtur Húmanistaviðurkenninguna

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Hörður Torfason verður handhafi Húmanistaviðurkenningarinnar í ár. Mynd/ Heiða.
Hörður Torfason verður handhafi Húmanistaviðurkenningarinnar í ár. Mynd/ Heiða.
Hörður Torfason tónlistarmaður hlýtur Húmanistaviðurkenningu Siðmenntar í ár. Verðlaunin verða afhent á fimmtudaginn. Siðmennt segir að Hörður hafi sinnt mikilvægu og áratugalöngu starfi í þágu mannréttinda á Íslandi. Þá hlýtur Ari Trausti Guðmundsson jarðvísindamaður og rithöfundur Fræðslu- og vísindaviðurkenningu Siðmenntar í ár.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×