Opið bréf til Jóns Gnarr frá Helgu Þórðardóttur oddvita Frjálslynda flokksins í Reykjavík 4. júní 2010 14:24 Kæri Jón Gnarr, þakka þér fyrir góða og skemmtilega kosningabaráttu Jón. Þar sem þú munt væntanlega verða borgarstjóri Reykjavíkur vil ég koma á framfæri bæði óskum og heillaóskum til þín. Ósk mín er að þú rekir borgina fyrir opnum tjöldum þannig að við borgararnir höfum aðkomu að þeim ákvörðunum sem taka þarf. Ég er jafn reynslulaus og þú hvað viðkemur flugvallartilfærslum en aftur á móti hef ég kynnt mér Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, sögu hans og stefnu. Þar að auki hef ég tvisvar átt fundi með fulltrúum hans hér á landi og því haft tækifæri til að rökræða við þá herramenn, Mark Flanagan og Franek Rozwadowski. Stefna AGS er að einkavæða ríkisfyrirtæki og að færa auðlindir í eigu einkaaðila. Salan á HS Orku til Magma er dæmi um slíkt. Orkuveita Reykjavíkur er fyrirtækið okkar, fyrirtæki sem við höfum byggt upp á löngum tíma. Í dag hefur það möguleika á því að skapa okkur borgurunum tekjur. Sökum mikillar skuldsetningar á liðnum árum gætu menn lent í vandræðum og jafnvel freistast til að selja mjólkurkúnna sína. Mín ósk til þín er að þú seljir aldrei Orkuveitu Reykjavíkur. Til að undirstrika alvöruna vil ég vitna í skýrslu AGS frá því 20. apríl 2010, bls 7: Skýrslan í heild: http://www.imf.org/external/pubs/ft/scr/2010/cr1095.pdf There are headwinds to the recovery, although some upside is also possible. The main short-run risks are further delays in investments in energy-intensive sectors, high fiscal multipliers (to the extent that the distressed private sector cannot offset the impact of necessary fiscal restraint on domestic demand), and possible emigration. Constraints on the reallocation of resources from non-tradable to tradable sectors— lack of financing and certain aspects of regulatory policies—may impede recovery in the medium term. On the other hand, there is ample potential for higher FDI in response to the improvements in competitiveness. And program projections for current account related income receipts are very conservative (and to the extent they are higher, this would mean less pressure for adjustment through the trade balance, more real appreciation, and a balance sheet related boost). Ef þú lest eingöngu það feitletraða og sleppir kjaftæðinu þá sérð þú aðalatriðin. Ég hef borið textann undir þýðanda auk fleiri aðila. Menn eru sammála um að hér séu starfsmenn AGS að kvarta undan tregðu Íslendinga við að færa auðlindir sínar úr eigu almennings yfir í eigu einkaaðila, sem oftast þýðir að erlend fyrirtæki eignast auðlindirnar okkar. Það sem er líka merkilegt er að AGS virðist ekki gera ráð fyrir því að ráða fram úr vandamálum Íslandinga nema með sölu auðlinda okkar. Kæri Jón, mín heitasta ósk er að þú sem borgarstjóri gerir þér grein fyrir því að það er ekki hægt að taka Alþjóðagjaldeyrissjóðinn með einhverri léttúð. Ef þú lest sögu sjóðsins muntu fljótlega gera þér grein fyrir því að hann er ekki að djóka-never. Kær kveðja og gangi þér vel, Helga Þórðardóttir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Borgar sig að vanmeta menntun? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hækkar gjöld á háskólanema Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Sjá meira
Kæri Jón Gnarr, þakka þér fyrir góða og skemmtilega kosningabaráttu Jón. Þar sem þú munt væntanlega verða borgarstjóri Reykjavíkur vil ég koma á framfæri bæði óskum og heillaóskum til þín. Ósk mín er að þú rekir borgina fyrir opnum tjöldum þannig að við borgararnir höfum aðkomu að þeim ákvörðunum sem taka þarf. Ég er jafn reynslulaus og þú hvað viðkemur flugvallartilfærslum en aftur á móti hef ég kynnt mér Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, sögu hans og stefnu. Þar að auki hef ég tvisvar átt fundi með fulltrúum hans hér á landi og því haft tækifæri til að rökræða við þá herramenn, Mark Flanagan og Franek Rozwadowski. Stefna AGS er að einkavæða ríkisfyrirtæki og að færa auðlindir í eigu einkaaðila. Salan á HS Orku til Magma er dæmi um slíkt. Orkuveita Reykjavíkur er fyrirtækið okkar, fyrirtæki sem við höfum byggt upp á löngum tíma. Í dag hefur það möguleika á því að skapa okkur borgurunum tekjur. Sökum mikillar skuldsetningar á liðnum árum gætu menn lent í vandræðum og jafnvel freistast til að selja mjólkurkúnna sína. Mín ósk til þín er að þú seljir aldrei Orkuveitu Reykjavíkur. Til að undirstrika alvöruna vil ég vitna í skýrslu AGS frá því 20. apríl 2010, bls 7: Skýrslan í heild: http://www.imf.org/external/pubs/ft/scr/2010/cr1095.pdf There are headwinds to the recovery, although some upside is also possible. The main short-run risks are further delays in investments in energy-intensive sectors, high fiscal multipliers (to the extent that the distressed private sector cannot offset the impact of necessary fiscal restraint on domestic demand), and possible emigration. Constraints on the reallocation of resources from non-tradable to tradable sectors— lack of financing and certain aspects of regulatory policies—may impede recovery in the medium term. On the other hand, there is ample potential for higher FDI in response to the improvements in competitiveness. And program projections for current account related income receipts are very conservative (and to the extent they are higher, this would mean less pressure for adjustment through the trade balance, more real appreciation, and a balance sheet related boost). Ef þú lest eingöngu það feitletraða og sleppir kjaftæðinu þá sérð þú aðalatriðin. Ég hef borið textann undir þýðanda auk fleiri aðila. Menn eru sammála um að hér séu starfsmenn AGS að kvarta undan tregðu Íslendinga við að færa auðlindir sínar úr eigu almennings yfir í eigu einkaaðila, sem oftast þýðir að erlend fyrirtæki eignast auðlindirnar okkar. Það sem er líka merkilegt er að AGS virðist ekki gera ráð fyrir því að ráða fram úr vandamálum Íslandinga nema með sölu auðlinda okkar. Kæri Jón, mín heitasta ósk er að þú sem borgarstjóri gerir þér grein fyrir því að það er ekki hægt að taka Alþjóðagjaldeyrissjóðinn með einhverri léttúð. Ef þú lest sögu sjóðsins muntu fljótlega gera þér grein fyrir því að hann er ekki að djóka-never. Kær kveðja og gangi þér vel, Helga Þórðardóttir.
Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar
Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun