Opið bréf til Jóns Gnarr frá Helgu Þórðardóttur oddvita Frjálslynda flokksins í Reykjavík 4. júní 2010 14:24 Kæri Jón Gnarr, þakka þér fyrir góða og skemmtilega kosningabaráttu Jón. Þar sem þú munt væntanlega verða borgarstjóri Reykjavíkur vil ég koma á framfæri bæði óskum og heillaóskum til þín. Ósk mín er að þú rekir borgina fyrir opnum tjöldum þannig að við borgararnir höfum aðkomu að þeim ákvörðunum sem taka þarf. Ég er jafn reynslulaus og þú hvað viðkemur flugvallartilfærslum en aftur á móti hef ég kynnt mér Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, sögu hans og stefnu. Þar að auki hef ég tvisvar átt fundi með fulltrúum hans hér á landi og því haft tækifæri til að rökræða við þá herramenn, Mark Flanagan og Franek Rozwadowski. Stefna AGS er að einkavæða ríkisfyrirtæki og að færa auðlindir í eigu einkaaðila. Salan á HS Orku til Magma er dæmi um slíkt. Orkuveita Reykjavíkur er fyrirtækið okkar, fyrirtæki sem við höfum byggt upp á löngum tíma. Í dag hefur það möguleika á því að skapa okkur borgurunum tekjur. Sökum mikillar skuldsetningar á liðnum árum gætu menn lent í vandræðum og jafnvel freistast til að selja mjólkurkúnna sína. Mín ósk til þín er að þú seljir aldrei Orkuveitu Reykjavíkur. Til að undirstrika alvöruna vil ég vitna í skýrslu AGS frá því 20. apríl 2010, bls 7: Skýrslan í heild: http://www.imf.org/external/pubs/ft/scr/2010/cr1095.pdf There are headwinds to the recovery, although some upside is also possible. The main short-run risks are further delays in investments in energy-intensive sectors, high fiscal multipliers (to the extent that the distressed private sector cannot offset the impact of necessary fiscal restraint on domestic demand), and possible emigration. Constraints on the reallocation of resources from non-tradable to tradable sectors— lack of financing and certain aspects of regulatory policies—may impede recovery in the medium term. On the other hand, there is ample potential for higher FDI in response to the improvements in competitiveness. And program projections for current account related income receipts are very conservative (and to the extent they are higher, this would mean less pressure for adjustment through the trade balance, more real appreciation, and a balance sheet related boost). Ef þú lest eingöngu það feitletraða og sleppir kjaftæðinu þá sérð þú aðalatriðin. Ég hef borið textann undir þýðanda auk fleiri aðila. Menn eru sammála um að hér séu starfsmenn AGS að kvarta undan tregðu Íslendinga við að færa auðlindir sínar úr eigu almennings yfir í eigu einkaaðila, sem oftast þýðir að erlend fyrirtæki eignast auðlindirnar okkar. Það sem er líka merkilegt er að AGS virðist ekki gera ráð fyrir því að ráða fram úr vandamálum Íslandinga nema með sölu auðlinda okkar. Kæri Jón, mín heitasta ósk er að þú sem borgarstjóri gerir þér grein fyrir því að það er ekki hægt að taka Alþjóðagjaldeyrissjóðinn með einhverri léttúð. Ef þú lest sögu sjóðsins muntu fljótlega gera þér grein fyrir því að hann er ekki að djóka-never. Kær kveðja og gangi þér vel, Helga Þórðardóttir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Skoðun Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Sjá meira
Kæri Jón Gnarr, þakka þér fyrir góða og skemmtilega kosningabaráttu Jón. Þar sem þú munt væntanlega verða borgarstjóri Reykjavíkur vil ég koma á framfæri bæði óskum og heillaóskum til þín. Ósk mín er að þú rekir borgina fyrir opnum tjöldum þannig að við borgararnir höfum aðkomu að þeim ákvörðunum sem taka þarf. Ég er jafn reynslulaus og þú hvað viðkemur flugvallartilfærslum en aftur á móti hef ég kynnt mér Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, sögu hans og stefnu. Þar að auki hef ég tvisvar átt fundi með fulltrúum hans hér á landi og því haft tækifæri til að rökræða við þá herramenn, Mark Flanagan og Franek Rozwadowski. Stefna AGS er að einkavæða ríkisfyrirtæki og að færa auðlindir í eigu einkaaðila. Salan á HS Orku til Magma er dæmi um slíkt. Orkuveita Reykjavíkur er fyrirtækið okkar, fyrirtæki sem við höfum byggt upp á löngum tíma. Í dag hefur það möguleika á því að skapa okkur borgurunum tekjur. Sökum mikillar skuldsetningar á liðnum árum gætu menn lent í vandræðum og jafnvel freistast til að selja mjólkurkúnna sína. Mín ósk til þín er að þú seljir aldrei Orkuveitu Reykjavíkur. Til að undirstrika alvöruna vil ég vitna í skýrslu AGS frá því 20. apríl 2010, bls 7: Skýrslan í heild: http://www.imf.org/external/pubs/ft/scr/2010/cr1095.pdf There are headwinds to the recovery, although some upside is also possible. The main short-run risks are further delays in investments in energy-intensive sectors, high fiscal multipliers (to the extent that the distressed private sector cannot offset the impact of necessary fiscal restraint on domestic demand), and possible emigration. Constraints on the reallocation of resources from non-tradable to tradable sectors— lack of financing and certain aspects of regulatory policies—may impede recovery in the medium term. On the other hand, there is ample potential for higher FDI in response to the improvements in competitiveness. And program projections for current account related income receipts are very conservative (and to the extent they are higher, this would mean less pressure for adjustment through the trade balance, more real appreciation, and a balance sheet related boost). Ef þú lest eingöngu það feitletraða og sleppir kjaftæðinu þá sérð þú aðalatriðin. Ég hef borið textann undir þýðanda auk fleiri aðila. Menn eru sammála um að hér séu starfsmenn AGS að kvarta undan tregðu Íslendinga við að færa auðlindir sínar úr eigu almennings yfir í eigu einkaaðila, sem oftast þýðir að erlend fyrirtæki eignast auðlindirnar okkar. Það sem er líka merkilegt er að AGS virðist ekki gera ráð fyrir því að ráða fram úr vandamálum Íslandinga nema með sölu auðlinda okkar. Kæri Jón, mín heitasta ósk er að þú sem borgarstjóri gerir þér grein fyrir því að það er ekki hægt að taka Alþjóðagjaldeyrissjóðinn með einhverri léttúð. Ef þú lest sögu sjóðsins muntu fljótlega gera þér grein fyrir því að hann er ekki að djóka-never. Kær kveðja og gangi þér vel, Helga Þórðardóttir.
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar