Erlent

Peningum handa hungruðum varið í striðsrekstur

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Peningarnir áttu að fara í að hjálpa hungruðu fólki. Mynd/ AFP.
Peningarnir áttu að fara í að hjálpa hungruðu fólki. Mynd/ AFP.
Komið hefur í ljós að milljónum bandaríkjadala, sem átti að verja til hjálpar hungruðum heimi í Eþíópíu um miðjan níunda áratug síðustu aldar, var varið í vopnakaup. Þetta fullyrðir fréttastofa BBC.

Fréttastofan segir að rannsókn bendi til þess að andspyrnuhreyfing í Eþíópíu hafi notað peningana til þess að reyna að steypa stjórnvöldum af stóli. Ásakanir fréttastofunnar eru studdar með gögnum frá bandarísku leyniþjónustunni, CIA.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×