Erlent

Varð fyrir jeppa á hraðbraut

Mynd/AFP
Sex ára gömul stúlka lést þegar hún varð fyrir jeppa á miðri hraðbraut nálægt borginni Minneapolis í Bandaríkjunum í gær. Hún hafði verið týnd í rúma klukkustund en ekki er vitað hvernig hún komst inn á hraðbrautina en meðfram henni er öryggisgirðing sem á að varna fólki frá því að komast inn á brautina. Lögregla fer með rannsókn málsins og kannar meðal annars hvernig stúlkan komst af leikvelli í grennd við hraðbrautina.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×