Sumarhjálpin Þórhallur Heimisson skrifar 23. júlí 2010 06:00 Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum hefur hópur fólks tekið sig saman og hrint af stað hjálparstarfi undir heitinu „Sumarhjálpin". Markmið Sumarhjálparinnar er að styðja við bakið á þeim sem eru verst settir í þjóðfélaginu í dag. Hópurinn stendur fyrir söfnun sem ætlað er að auðvelda þeim sem þurfa aðstoð við að kaupa nauðsynjavörur. Fjölmargir búa við bág kjör á Íslandi og hafa þurft að treysta á matargjafir neyðarstofnana. Nú þegar stærstu neyðarsamtök landsins eru í sumarleyfi sverfur illa að þessum hóp. Og þótt margir hafi brugðist við neyðinni með matargjöfum þarf meira til, því miður. Söfnun Sumarhjálparinnar fer vel af stað og nú þegar hafa margir brugðist vel við með áheitum og óbeinum stuðningi. Einnig hafa fjölmargar umsóknir um hjálp borist. Þeir sem telja sig þurfa aðstoð frá Sumarhjálpinni er bent á símanúmerið 534 7720 eða tölvupóstfangið sumarhjalpin@simnet.is. Fljótlega verður einnig opnuð heimasíða Sumarhjálparinnar. Sumarhjálpin mun aðstoða fólk eins fljótt og auðið er og öllum umsóknum verður svarað. Farið verður yfir allar styrkbeiðnir sem berast og því mikilvægt að allir gefi upp réttar upplýsingar; nafn, kennitölu, símanúmer, heimilisfang og hvers vegna óskað sé eftir aðstoð. Þeim sem vilja styrkja Sumarhjálpina er bent á söfnunarreikninginn 0313 - 13 - 131313 og kennitöluna 550710 -0720. Einnig verður á næstu dögum hringt í landsmenn og óskað eftir stuðningi við Sumarhjálpina. Vonandi munu allir bregðast vel við símhringingum Sumarhjálparinnar og styðja söfnunina og þetta átak heilshugar. Sumarhjálpin mun starfa út ágúst eða þangað til hefðbundin neyðaraðstoð hjálparstofnana hefst á ný á Íslandi eftir sumarleyfi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson Skoðun Stingum af Einar Guðnason Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson Skoðun Skoðun Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Sjá meira
Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum hefur hópur fólks tekið sig saman og hrint af stað hjálparstarfi undir heitinu „Sumarhjálpin". Markmið Sumarhjálparinnar er að styðja við bakið á þeim sem eru verst settir í þjóðfélaginu í dag. Hópurinn stendur fyrir söfnun sem ætlað er að auðvelda þeim sem þurfa aðstoð við að kaupa nauðsynjavörur. Fjölmargir búa við bág kjör á Íslandi og hafa þurft að treysta á matargjafir neyðarstofnana. Nú þegar stærstu neyðarsamtök landsins eru í sumarleyfi sverfur illa að þessum hóp. Og þótt margir hafi brugðist við neyðinni með matargjöfum þarf meira til, því miður. Söfnun Sumarhjálparinnar fer vel af stað og nú þegar hafa margir brugðist vel við með áheitum og óbeinum stuðningi. Einnig hafa fjölmargar umsóknir um hjálp borist. Þeir sem telja sig þurfa aðstoð frá Sumarhjálpinni er bent á símanúmerið 534 7720 eða tölvupóstfangið sumarhjalpin@simnet.is. Fljótlega verður einnig opnuð heimasíða Sumarhjálparinnar. Sumarhjálpin mun aðstoða fólk eins fljótt og auðið er og öllum umsóknum verður svarað. Farið verður yfir allar styrkbeiðnir sem berast og því mikilvægt að allir gefi upp réttar upplýsingar; nafn, kennitölu, símanúmer, heimilisfang og hvers vegna óskað sé eftir aðstoð. Þeim sem vilja styrkja Sumarhjálpina er bent á söfnunarreikninginn 0313 - 13 - 131313 og kennitöluna 550710 -0720. Einnig verður á næstu dögum hringt í landsmenn og óskað eftir stuðningi við Sumarhjálpina. Vonandi munu allir bregðast vel við símhringingum Sumarhjálparinnar og styðja söfnunina og þetta átak heilshugar. Sumarhjálpin mun starfa út ágúst eða þangað til hefðbundin neyðaraðstoð hjálparstofnana hefst á ný á Íslandi eftir sumarleyfi.
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar