Lífið

Jude fær skaðabætur frá Hello

jude law
jude law
Leikarinn Jude Law hefur unnið skaðabótamál sem hann höfðaði gegn tímaritinu Hello eftir að það tók ljósmyndir af honum og börnunum hans á ströndinni.

Bæturnar nema tæpum tveimur milljónum króna og þarf Hello að greiða allan lögfræðikostnað leikarans. Hello hefur einnig samþykkt að birta ekki myndir af honum með börnunum fyrr en þau verða átján ára. Lögfræðingar Law segja að leikarinn og börnin hans eigi rétt á sínu einkalífi og því hafi myndbirtingin ekki verið lögmæt.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.