Jónsvaka á Jónsmessu 23. júní 2010 16:00 Harpa Fönn. Ein af aðstandendum Jónvöku, nýrrar listahátíðar, sem haldin er í miðbænum um helgina. Listahátíðin Jónsvaka verður haldin í fyrsta sinn um helgina í miðbæ Reykjavíkur. Markmiðið er að kynna unga íslenska listamenn. „Þessi tími ársins er alveg svakalega skemmtilegur og það vantaði eitthvað að gerast núna um mitt sumarið,“ segir Harpa Fönn Sigurjónsdóttir hjá Framkvæmdafélagi listamanna sem stendur ásamt fleirum að listahátíðinni Jónsvöku. Þetta er í fyrsta sinn sem hátíðin er haldin en hún mun fara fram dagana 24.-27. júní í miðbæ Reykjavíkur. „Nágrannalönd okkar hafa öll hefð fyrir því að halda Jónsmessuhelgina hátíðlega og því kominn tími á að við gerum eitthvað hér, í landinu þar sem sólin sest ekki,“ segir Harpa. Hátíðin einbeitir sér að ungum listamönnum og stefnir þar saman ólíkum listgreinum. „Það verður hönnun, myndlist, sviðslist, tónlist og ljósmyndum. Það má eiginlega segja að hátíðin fari yfir öll listasviðin.“ Það er ókeypis inn á flesta viðburði hátíðarinnar og verður meðal annars tískusýning í Listasafni Reykjavíkur á fimmtudagskvöld þar sem íslensk hönnun verður sýnd. „Sú sýning verður voðalega spennandi og flott og mæli ég með henni.“ Einnig verða tónleikar á Nasa frá fimmtudagskvöldi til laugardagskvölds. Þar koma fram nokkrar af vinsælustu hljómsveitum landsins á borð við Hjaltalín, Hjálma, Bloodgroup, Ensími og Agent Fresco en hægt er að kaupa armband á 2.900 krónur sem gildir inn á alla tónleikana, annars kostar 1.500 kr. inn á hvert kvöld. „Ég mæli líka sérstaklega með leiðsöguferð Hannesar Óla leikara á laugardeginum þar sem hann leiðir gesti hátíðarinnar um viðburðina á skemmtilegan hátt.“ Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um dagskrá hátíðarinnar á vefsíðunni www.jonsvaka.is - áp Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Julian McMahon látinn Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
Listahátíðin Jónsvaka verður haldin í fyrsta sinn um helgina í miðbæ Reykjavíkur. Markmiðið er að kynna unga íslenska listamenn. „Þessi tími ársins er alveg svakalega skemmtilegur og það vantaði eitthvað að gerast núna um mitt sumarið,“ segir Harpa Fönn Sigurjónsdóttir hjá Framkvæmdafélagi listamanna sem stendur ásamt fleirum að listahátíðinni Jónsvöku. Þetta er í fyrsta sinn sem hátíðin er haldin en hún mun fara fram dagana 24.-27. júní í miðbæ Reykjavíkur. „Nágrannalönd okkar hafa öll hefð fyrir því að halda Jónsmessuhelgina hátíðlega og því kominn tími á að við gerum eitthvað hér, í landinu þar sem sólin sest ekki,“ segir Harpa. Hátíðin einbeitir sér að ungum listamönnum og stefnir þar saman ólíkum listgreinum. „Það verður hönnun, myndlist, sviðslist, tónlist og ljósmyndum. Það má eiginlega segja að hátíðin fari yfir öll listasviðin.“ Það er ókeypis inn á flesta viðburði hátíðarinnar og verður meðal annars tískusýning í Listasafni Reykjavíkur á fimmtudagskvöld þar sem íslensk hönnun verður sýnd. „Sú sýning verður voðalega spennandi og flott og mæli ég með henni.“ Einnig verða tónleikar á Nasa frá fimmtudagskvöldi til laugardagskvölds. Þar koma fram nokkrar af vinsælustu hljómsveitum landsins á borð við Hjaltalín, Hjálma, Bloodgroup, Ensími og Agent Fresco en hægt er að kaupa armband á 2.900 krónur sem gildir inn á alla tónleikana, annars kostar 1.500 kr. inn á hvert kvöld. „Ég mæli líka sérstaklega með leiðsöguferð Hannesar Óla leikara á laugardeginum þar sem hann leiðir gesti hátíðarinnar um viðburðina á skemmtilegan hátt.“ Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um dagskrá hátíðarinnar á vefsíðunni www.jonsvaka.is - áp
Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Julian McMahon látinn Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög