Óli Palli frumsýnir Þyrlurokksmynd 8. júní 2010 03:30 Útvarps- og Skagamaðurinn frumsýnir heimildarmynd um Þyrlurokk í næsta mánuði. fréttablaðið/vilhelm Ólafur Páll Gunnarsson, útvarpsmaður á Rás 2, frumsýnir á næstunni heimildarmynd um tónleikana Þyrlurokk sem hann hélt í heimabæ sínum Akranesi fyrir tuttugu árum. „Tíminn flýgur og nú eru tuttugu ár liðin. Af því tilefni sótti ég um styrk til að búa til úr þessu eitthvað sem fleiri en ég gætu haft gaman af að sjá," segir Óli Palli, sem fékk 200 þúsund króna styrk frá Akranesbæ til verksins. Afraksturinn verður sýndur í Gamla kaupfélaginu á Akranesi 24. júlí. „Þetta var allt saman myndað en reyndar á frumstæðan hátt. Það eru fimm klukkustundir af efni sem eru til og margt mjög lélegt. Sumt af þessu er einhver versta músík-frammistaða sem hefur verið framin á vesturlandi í það minnsta og þeim mun skemmtilegra," segir Óli. Ellefu hljómsveitir tóku þátt í hátíðinni, þar á meðal Bróðir Darwins og Bleeding Volcano með Gunnar Bjarna úr Jet Black Joe á gítar. „Ég á ekki von á að þetta verði óskarsverðlaunamynd en þetta er alla vega skemmtilegt, þó ekki nema fyrir þá sem voru þarna og þá sem til þekkja. Þetta var gert af miklum vanefnum. Ég var tvítugur þegar ég var að undirbúa þetta. Ég vonaði að ég þyrfti ekki að borga með mér því ég gekk í persónulegar ábyrgðir fyrir öllu saman," segir hann. Tónleikarnir tókust vel og um sjö hundruð manns borguðu 500 krónur fyrir að sjá Þyrlurokkið, sem var þarna haldið í fyrsta og eina sinn. Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fleiri fréttir „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Sjá meira
Ólafur Páll Gunnarsson, útvarpsmaður á Rás 2, frumsýnir á næstunni heimildarmynd um tónleikana Þyrlurokk sem hann hélt í heimabæ sínum Akranesi fyrir tuttugu árum. „Tíminn flýgur og nú eru tuttugu ár liðin. Af því tilefni sótti ég um styrk til að búa til úr þessu eitthvað sem fleiri en ég gætu haft gaman af að sjá," segir Óli Palli, sem fékk 200 þúsund króna styrk frá Akranesbæ til verksins. Afraksturinn verður sýndur í Gamla kaupfélaginu á Akranesi 24. júlí. „Þetta var allt saman myndað en reyndar á frumstæðan hátt. Það eru fimm klukkustundir af efni sem eru til og margt mjög lélegt. Sumt af þessu er einhver versta músík-frammistaða sem hefur verið framin á vesturlandi í það minnsta og þeim mun skemmtilegra," segir Óli. Ellefu hljómsveitir tóku þátt í hátíðinni, þar á meðal Bróðir Darwins og Bleeding Volcano með Gunnar Bjarna úr Jet Black Joe á gítar. „Ég á ekki von á að þetta verði óskarsverðlaunamynd en þetta er alla vega skemmtilegt, þó ekki nema fyrir þá sem voru þarna og þá sem til þekkja. Þetta var gert af miklum vanefnum. Ég var tvítugur þegar ég var að undirbúa þetta. Ég vonaði að ég þyrfti ekki að borga með mér því ég gekk í persónulegar ábyrgðir fyrir öllu saman," segir hann. Tónleikarnir tókust vel og um sjö hundruð manns borguðu 500 krónur fyrir að sjá Þyrlurokkið, sem var þarna haldið í fyrsta og eina sinn.
Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fleiri fréttir „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“