Kallakór Kaffibarsins hefur upp raust sína 8. júní 2010 05:00 Kallakór Kaffibarsins mun hefja upp raust sína fyrir gesti í fyrsta sinn á Humarsumri Kaffibarsins. Mynd/Vilhelm Nýstofnaður Kallakór Kaffibarsins samanstendur af syngjandi hesta- og bjórdrykkjumönnum sem hafa lengi stundað hinn víðfræga skemmtistað. „Hugmyndin kviknaði eiginlega eftir að einn meðlimurinn hafði séð skemmtilega auglýsingu fyrir íþróttafyrirtækið Puma þar sem barrottur byrja skyndilega að syngja lag saman. Við ákváðum að stofna okkar eigin kór og fengum svo stórsöngvarann Jón Svavar Jósepsson til að taka að sér hlutverk kórstjóra, gerðum Facebook hóp og buðum nokkrum fastakúnnum og starfsmönnum Kaffibarsins að vera með," segir Hallbjörn Valgeir Rúnarsson, sem syngur rödd fyrsta bassa í Kallakórnum. Kórinn var stofnaður í apríl síðaslitðin og eru meðlimir hans nú um tuttugu talsins og eru þeir flestir að stíga sín fyrstu skref sem söngvarar. Æfingar fara fram vikulega á efri hæð Kaffibarsins og hafa gestir skemmtistaðarins margir hverjir orðið varir við ómþýðan söng kórsins á sunnudagskvöldum. „Þetta eru allt „amatörar" þannig við erum kannski ekki að flytja lög í sérstaklega flóknum útsetningum, en öll lögin eru þó tvírödduð og eitt er meira að segja fjórraddað." Jómfrúartónleikar kórsins fara fram laugardaginn 12. júní á Humarsumri Kaffibarsins og að sögn Hallbjörns, sem er betur þekktur sem Halli Valli úr hljómsveitinni Ælu, hafa æfingar kórsins verið færðar um set svo hægt verði að æfa sönginn í ró og næði. „Við ákváðum að æfa ekki á Kaffibarnum þessa vikuna því lagavalið á að koma fólki á óvart. Við munum flytja nokkur vel valin karlakórslög í eigin útsetningum og byrja tónleikarnir stundvíslega klukkan fimm í boði Thule." Inntur eftir því að lokum hvort ölið fari ekki illa með söngröddina neitar Halli Valli því. „Nei, ef eitthvað þá mýkir þetta hana bara." Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp „Ég er óléttur“ Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fleiri fréttir Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Sjá meira
Nýstofnaður Kallakór Kaffibarsins samanstendur af syngjandi hesta- og bjórdrykkjumönnum sem hafa lengi stundað hinn víðfræga skemmtistað. „Hugmyndin kviknaði eiginlega eftir að einn meðlimurinn hafði séð skemmtilega auglýsingu fyrir íþróttafyrirtækið Puma þar sem barrottur byrja skyndilega að syngja lag saman. Við ákváðum að stofna okkar eigin kór og fengum svo stórsöngvarann Jón Svavar Jósepsson til að taka að sér hlutverk kórstjóra, gerðum Facebook hóp og buðum nokkrum fastakúnnum og starfsmönnum Kaffibarsins að vera með," segir Hallbjörn Valgeir Rúnarsson, sem syngur rödd fyrsta bassa í Kallakórnum. Kórinn var stofnaður í apríl síðaslitðin og eru meðlimir hans nú um tuttugu talsins og eru þeir flestir að stíga sín fyrstu skref sem söngvarar. Æfingar fara fram vikulega á efri hæð Kaffibarsins og hafa gestir skemmtistaðarins margir hverjir orðið varir við ómþýðan söng kórsins á sunnudagskvöldum. „Þetta eru allt „amatörar" þannig við erum kannski ekki að flytja lög í sérstaklega flóknum útsetningum, en öll lögin eru þó tvírödduð og eitt er meira að segja fjórraddað." Jómfrúartónleikar kórsins fara fram laugardaginn 12. júní á Humarsumri Kaffibarsins og að sögn Hallbjörns, sem er betur þekktur sem Halli Valli úr hljómsveitinni Ælu, hafa æfingar kórsins verið færðar um set svo hægt verði að æfa sönginn í ró og næði. „Við ákváðum að æfa ekki á Kaffibarnum þessa vikuna því lagavalið á að koma fólki á óvart. Við munum flytja nokkur vel valin karlakórslög í eigin útsetningum og byrja tónleikarnir stundvíslega klukkan fimm í boði Thule." Inntur eftir því að lokum hvort ölið fari ekki illa með söngröddina neitar Halli Valli því. „Nei, ef eitthvað þá mýkir þetta hana bara."
Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp „Ég er óléttur“ Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fleiri fréttir Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“