Bjarni: Fálmkenndar aðgerðir ríkisstjórnarinnar 4. nóvember 2010 14:09 Bjarni Benediktsson kallaði eftir skýrum aðgerðum ríkisstjórnarinnar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að lausnar skuldavanda heimilanna vera fálmkenndar, ómarkvissar og óskýrar. Bjarni tók fyrstur til máls eftir að Alþingi var sett fyrir stundu undir liðnum óundirbúnar fyrirspurnir. Hann beindi því til Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, að skýra hvað ríkisstjórnin ætlaði að gera til að bjarga heimilunum og gagnrýndi seinagang hennar. Bjarni benti á að mánuður sé liðinn frá því forsvarsmenn ríkisstjórnarflokkanna töluðu um að kynna nýjar hugmyndir fyrir heimilin í landinu og fannst það heldur langur tími aðgerðarleysis. Jóhanna sagði Bjarna vel vita að ríkisstjórnin væri að sinna þessari vinnu af mikilli kostgæfni og að stjórn og stjórnarandstaða hafi fundað síðast í gær. Loks hafi verið boðað til fundar á mánudag þar sem farið verði yfir níu tillögur sem reiknaðar hafa verið út og búist er við því að þær verði lagðar fram sem fyrst. Bjarni spurði ennfremur hvers vegna neysluviðmið hjá Umboðsmanni skuldara hafi ekki verið hækkuð, sem og afmnumdar þær hindranir sem hafa verið í veginum fyrir að fjöldi fólks geti nýtt sér þau úrræði sem þegar eru í boði. Jóhanna sagði þegar verið að skoða möguleika á að hækka neysluviðmiðið og býst við tillögum þess efnis innan tíðar. Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Fleiri fréttir Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að lausnar skuldavanda heimilanna vera fálmkenndar, ómarkvissar og óskýrar. Bjarni tók fyrstur til máls eftir að Alþingi var sett fyrir stundu undir liðnum óundirbúnar fyrirspurnir. Hann beindi því til Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, að skýra hvað ríkisstjórnin ætlaði að gera til að bjarga heimilunum og gagnrýndi seinagang hennar. Bjarni benti á að mánuður sé liðinn frá því forsvarsmenn ríkisstjórnarflokkanna töluðu um að kynna nýjar hugmyndir fyrir heimilin í landinu og fannst það heldur langur tími aðgerðarleysis. Jóhanna sagði Bjarna vel vita að ríkisstjórnin væri að sinna þessari vinnu af mikilli kostgæfni og að stjórn og stjórnarandstaða hafi fundað síðast í gær. Loks hafi verið boðað til fundar á mánudag þar sem farið verði yfir níu tillögur sem reiknaðar hafa verið út og búist er við því að þær verði lagðar fram sem fyrst. Bjarni spurði ennfremur hvers vegna neysluviðmið hjá Umboðsmanni skuldara hafi ekki verið hækkuð, sem og afmnumdar þær hindranir sem hafa verið í veginum fyrir að fjöldi fólks geti nýtt sér þau úrræði sem þegar eru í boði. Jóhanna sagði þegar verið að skoða möguleika á að hækka neysluviðmiðið og býst við tillögum þess efnis innan tíðar.
Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Fleiri fréttir Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Sjá meira