Innlent

Lögreglan náði ölvuðum ökumanni á hlaupum

Ölvaður ökumaður ók á vegkant og umferðarskilti við Gullinbrú í Reykjavík í nótt og varð bíllinn óökufær eftir.

Ökumaðurinn hljóp af vettvangi en lögreglumenn höfðu uppi á honum og vistuðu hann í fangageymslu.

Annar ökumaður var tekinn úr umferð í nótt, grunaður um fíkniefnaakstur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×