Erlent

Ræningjarnir ófundnir

Mynd/AFP
Þýska lögreglan hefur enn ekki haft hendur í hári fjögurra manna sem réðust inn á hótel í Berlín á laugardag og rændu vinningsfé á pókermóti sem haldið var á hótelinu. Talið er að ræningjarnir hafi ekki komist á brott með allt vinningsféð en skipuleggjendur mótsins fullyrða að mennirnir hafi stolið 250 þúsund evrum eða tæplega 44 milljónum króna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×