Innlent

21 karlmaður og ein kona sækja um starf fiskistofustjóra

Þann 27. ágúst 2010 rann út frestur til að skila umsókn um embætti fiskistofustjóra. Alls sóttu 22 um starfið en þar af er aðeins ein kona sem sækist eftir starfinu.

Umsækjendur eru eftirfarandi:

Aðalsteinn Þorsteinsson

Dagmar Sigurðardóttir

Davíð Egilson

Eyþór Björnsson

Gísli Rúnar Gíslason

Grétar Már Jónsson

Guðmundur Einar Jónsson

Gylfi Ástbjartsson

Halldór Ó. Zoëga

Haukur Nikulásson

Ingólfur Sveinsson

Jón Örn Stefánsson

Pétur Bjarnason

Sævar Ásgeirsson

Valbjörn Steingrímsson

Valtýr Hreiðarsson

Viðar Ólason

Vilhjálmur Wium

Þorsteinn Þorsteinsson

Þórður Már Jónsson

Þórður Heimir Sveinsson

Þórhallur Ottesen




Fleiri fréttir

Sjá meira


×