Serbar fá ekki inngöngu í F1 4. mars 2010 09:50 Það þykir heiður að komast í hóp þeirra sem keppa undir merkjum FIA en Serbar fá ekki aðgang að sinni. mynd: Getty Images FIA, alþjóðabílasambandið hefur hafnað óskum serbnesks keppnisliðs sem keypti búnað Toyota 1 liðsins og vildi keppa í ár að koma inn í Formúlu 1 mótaröðina á síðustu stundu. Serbarnir höfðu vonast eftir að fá sæti í stað liðs sem ekki næði á ráslínu. Serbarnir sá sér leik á borði eftir að hið bandaríska USF1 ákvað að hætta við þátttöku í vikunni. FIA segir of seint að afgreiða málin og að liðin tvo geti sótt um mögulega aðild árið 2011. Þykir nokkur hneisa að bandaríska liðið hættir við þátttöku með svo stuttum fyrirvara, en liðið átti að koma amerískum ökumönnum á kortið samkvæmt upphaflegum hugmyndum. Það var þó aðeins búið að ráða argentínskan ökumann, Jose Maria Lopes sem komst að hjá öðru nýju liði frá Spáni eftir að fréttist af brottfalli USF1. Greinilega með vaskan umboðsmann á sínum snærum. Er nú ljóst að 24 ökumenn verða á ráslínunni á þessu ári, en mótaröðin hefst um aðra helgi í Bahrain Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Enski boltinn „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
FIA, alþjóðabílasambandið hefur hafnað óskum serbnesks keppnisliðs sem keypti búnað Toyota 1 liðsins og vildi keppa í ár að koma inn í Formúlu 1 mótaröðina á síðustu stundu. Serbarnir höfðu vonast eftir að fá sæti í stað liðs sem ekki næði á ráslínu. Serbarnir sá sér leik á borði eftir að hið bandaríska USF1 ákvað að hætta við þátttöku í vikunni. FIA segir of seint að afgreiða málin og að liðin tvo geti sótt um mögulega aðild árið 2011. Þykir nokkur hneisa að bandaríska liðið hættir við þátttöku með svo stuttum fyrirvara, en liðið átti að koma amerískum ökumönnum á kortið samkvæmt upphaflegum hugmyndum. Það var þó aðeins búið að ráða argentínskan ökumann, Jose Maria Lopes sem komst að hjá öðru nýju liði frá Spáni eftir að fréttist af brottfalli USF1. Greinilega með vaskan umboðsmann á sínum snærum. Er nú ljóst að 24 ökumenn verða á ráslínunni á þessu ári, en mótaröðin hefst um aðra helgi í Bahrain
Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Enski boltinn „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira