Erlent

Mannskætt námuslys Í Tyrklandi

Námuslysið varð skammt frá borginni Dursunbey í vesturhluta Tyrklands.
Námuslysið varð skammt frá borginni Dursunbey í vesturhluta Tyrklands.
Að minnsta kosti 17 verkmenn létu lífið þegar sprengja sprakk í námu í vesturhluta Tyrklands í dag. Björgunarmönnum tókst að bjarga 29 verkamönnum úr námunni og voru sumir þeirra fluttir á sjúkrahús með alvarleg brunasár.

Námuslys eru afar algeng í Tyrklandi og eru einungis tveir mánuðir eru frá því að 19 létust í slíku slysi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×