Unnið að gerð kvikmyndar um Ronnie 9. september 2010 10:45 Ronald Reagan var síður en svo allra. Ný kvikmynd um forsetann er í burðarliðnum í Hollywood. Framleiðendurnir Mark Joseph og Ralph Winter vinna nú hörðum höndum að því að koma af stað kvikmynd um ævi og starf Ronalds Reagan. Samkvæmt Empire-kvikmyndavefnum er Jonas McCord að skrifa handrit eftir tveimur ævisögum Pauls Kengor um þennan umdeilda Bandaríkjaforseta. Myndin á að fylgja eftir lífi Reagans sem ungs drengs og forsetatímabili hans en aðalfókusinn verður á árið 1981 þegar John Hinckley reyndi að myrða hann til að fanga athygli Jodie Foster. McCord sagði við Hollywood Reporter að hann hefði aldrei verið mikill aðdáandi Reagan. „Í mínum huga var hann annaðhvort vondur leikari eða trúður,“ sagði McCord. En sú skoðun breyttist snarlega eftir að hafa kynnt sér ævi Ronalds sem var alinn upp af strangkaþólskum áfengissjúkum föður og heittrúaðri móður. Reagan hefur hins vegar aldrei notið sannmælis hjá Hollywood. Og framleiðandinn Mark Joseph segir að það sé eflaust leitun að jafn illa innrættri kvikmyndagerð og hjá þeim sem gerðu The Reagans með James Brolin í hlutverki Ronalds. „Aðeins í Hollywood gætu menn gert kvikmynd sem væri móðgun við svona vinsæla manneskju, ráðið leikara sem augljóslega hataði sína persónu, horft á myndina fara til fjandans og ákveðið að enginn vildi sjá kvikmynd um Ronald Reagan,“ sagði Joseph. Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Skemmtilegsti partur dagsins að klæða sig upp Tíska og hönnun Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Fleiri fréttir „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Sjá meira
Framleiðendurnir Mark Joseph og Ralph Winter vinna nú hörðum höndum að því að koma af stað kvikmynd um ævi og starf Ronalds Reagan. Samkvæmt Empire-kvikmyndavefnum er Jonas McCord að skrifa handrit eftir tveimur ævisögum Pauls Kengor um þennan umdeilda Bandaríkjaforseta. Myndin á að fylgja eftir lífi Reagans sem ungs drengs og forsetatímabili hans en aðalfókusinn verður á árið 1981 þegar John Hinckley reyndi að myrða hann til að fanga athygli Jodie Foster. McCord sagði við Hollywood Reporter að hann hefði aldrei verið mikill aðdáandi Reagan. „Í mínum huga var hann annaðhvort vondur leikari eða trúður,“ sagði McCord. En sú skoðun breyttist snarlega eftir að hafa kynnt sér ævi Ronalds sem var alinn upp af strangkaþólskum áfengissjúkum föður og heittrúaðri móður. Reagan hefur hins vegar aldrei notið sannmælis hjá Hollywood. Og framleiðandinn Mark Joseph segir að það sé eflaust leitun að jafn illa innrættri kvikmyndagerð og hjá þeim sem gerðu The Reagans með James Brolin í hlutverki Ronalds. „Aðeins í Hollywood gætu menn gert kvikmynd sem væri móðgun við svona vinsæla manneskju, ráðið leikara sem augljóslega hataði sína persónu, horft á myndina fara til fjandans og ákveðið að enginn vildi sjá kvikmynd um Ronald Reagan,“ sagði Joseph.
Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Skemmtilegsti partur dagsins að klæða sig upp Tíska og hönnun Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Fleiri fréttir „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“