Innlent

Ógnaði fólki með hnífi

Laust eftir klukkan tvö í nótt var tilkynnt um karlmann sem ógnaði fólki með hnífi fyrir utan skemmtistað í Hafnarfirði. Lögreglumenn fóru á vettvang og handtóku manninn sem er um þrítugt. Hann var undir áhrifum áfengis og verður yfirheyrður síðar í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×