Fjölmargir vilja hjálpa Tryggva Jóni 24. nóvember 2010 12:20 Tryggvi Jón Jónatansson fæddist alheilbrigður fyrir fimmtán árum, nú er hann blindur, heyrnarlaus. Hópur manna og fyrirtækja brást skjótt við fregnum af vandræðum Tryggva Jóns, fimmtán ára drengs í hjólastól á Akureyri, og vilja freista þess að breyta heimili hans þannig að hann geti áfram búið hjá fjölskyldu sinni. Tryggvi Jón Jónatansson fæddist alheilbrigður fyrir fimmtán árum, nú er hann blindur, heyrnarlaus og í ágúst var jafnvægisleysið orðið slíkt að hann hefur þurft að nota hjólastól til að komast á milli herbergja. Síðan hefur hann ekki komist í bað heima hjá sér. Fjöldi manna brást skjótt við fréttum okkar í gær um vandræði Tryggva Jóns og þreifingar um að aðstoða fjölskylduna fóru af stað strax í gærkvöldi. Á styrktarsíðu, sem sjúkranuddari Tryggva stofnaði á Facebook má sjá skilaboð frá fólki sem býður fram krafta sína, einn skrifar þar í gærkvöldi: „Auðvitað styrkir maður þessar breytingar, ef ykkur vantar vinnumann eftir vinnu hjá mér mun ég glaður hjálpa." Og annar segir: „Verið í bandi við mig það er aldrei að vita hvort ég geti smíðað eitthvað fyrir ykkur og hjálpað til." Fáránlegt gat í kerfinu Fram kom í fréttinni í gærkvöldi að Akureyrarbær vildi ekki styrkja breytingarnar. Oddur Helgi Halldórsson, formaður bæjarráðs Akureyrar, sagði hins vegar í samtali við fréttastofu í gærkvöldi að fáránlegt gat væri í kerfinu - sem þýddi að ef fólk væri í eigin húsnæði og ekki á vonarvöl fengi það ekki aðstoð. Oddur sagði jafnframt að unnið væri að því innan bæjarkerfisins að breyta reglum svo hægt verði að koma til móts við fjölskyldur eins og fjölskyldu Tryggva Jóns. Fjölskylda Tryggva Jóns vill breikka dyraop og breyta baðherberginu - svo drengurinn komist í bað heima hjá sér og á milli herbergja í nægilega stórum hjólastól. Tengdar fréttir „Þetta getur komið fyrir hvern sem er" Fimmtán ára drengur sem misst nær alla sjón og heyrn og þarf auk þess að notast við hjólastól vill ekki að fólk tali fyrir sig ef hann hefur ekki beðið um aðstoð að fyrra bragði. „Þetta getur komið fyrir hvern sem er," segir Tryggvi Jón Jónatansson en rætt var við hann og móður hans í þættinum Ísland í dag fyrr í kvöld. 23. nóvember 2010 20:02 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sjá meira
Hópur manna og fyrirtækja brást skjótt við fregnum af vandræðum Tryggva Jóns, fimmtán ára drengs í hjólastól á Akureyri, og vilja freista þess að breyta heimili hans þannig að hann geti áfram búið hjá fjölskyldu sinni. Tryggvi Jón Jónatansson fæddist alheilbrigður fyrir fimmtán árum, nú er hann blindur, heyrnarlaus og í ágúst var jafnvægisleysið orðið slíkt að hann hefur þurft að nota hjólastól til að komast á milli herbergja. Síðan hefur hann ekki komist í bað heima hjá sér. Fjöldi manna brást skjótt við fréttum okkar í gær um vandræði Tryggva Jóns og þreifingar um að aðstoða fjölskylduna fóru af stað strax í gærkvöldi. Á styrktarsíðu, sem sjúkranuddari Tryggva stofnaði á Facebook má sjá skilaboð frá fólki sem býður fram krafta sína, einn skrifar þar í gærkvöldi: „Auðvitað styrkir maður þessar breytingar, ef ykkur vantar vinnumann eftir vinnu hjá mér mun ég glaður hjálpa." Og annar segir: „Verið í bandi við mig það er aldrei að vita hvort ég geti smíðað eitthvað fyrir ykkur og hjálpað til." Fáránlegt gat í kerfinu Fram kom í fréttinni í gærkvöldi að Akureyrarbær vildi ekki styrkja breytingarnar. Oddur Helgi Halldórsson, formaður bæjarráðs Akureyrar, sagði hins vegar í samtali við fréttastofu í gærkvöldi að fáránlegt gat væri í kerfinu - sem þýddi að ef fólk væri í eigin húsnæði og ekki á vonarvöl fengi það ekki aðstoð. Oddur sagði jafnframt að unnið væri að því innan bæjarkerfisins að breyta reglum svo hægt verði að koma til móts við fjölskyldur eins og fjölskyldu Tryggva Jóns. Fjölskylda Tryggva Jóns vill breikka dyraop og breyta baðherberginu - svo drengurinn komist í bað heima hjá sér og á milli herbergja í nægilega stórum hjólastól.
Tengdar fréttir „Þetta getur komið fyrir hvern sem er" Fimmtán ára drengur sem misst nær alla sjón og heyrn og þarf auk þess að notast við hjólastól vill ekki að fólk tali fyrir sig ef hann hefur ekki beðið um aðstoð að fyrra bragði. „Þetta getur komið fyrir hvern sem er," segir Tryggvi Jón Jónatansson en rætt var við hann og móður hans í þættinum Ísland í dag fyrr í kvöld. 23. nóvember 2010 20:02 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sjá meira
„Þetta getur komið fyrir hvern sem er" Fimmtán ára drengur sem misst nær alla sjón og heyrn og þarf auk þess að notast við hjólastól vill ekki að fólk tali fyrir sig ef hann hefur ekki beðið um aðstoð að fyrra bragði. „Þetta getur komið fyrir hvern sem er," segir Tryggvi Jón Jónatansson en rætt var við hann og móður hans í þættinum Ísland í dag fyrr í kvöld. 23. nóvember 2010 20:02