Erlent

Óöldin í Mexíkó heldur áfram

Mynd úr safni.
Mynd úr safni. MYND/Ap
Grímuklæddir byssumenn myrtu þrettán manns í Mexíkó í gær. Mennirnir drápu fjóra menn á búgarði í suðurhluta landsins, bóndann, þrjá syni hans og fjóra aðra. Þegar lögregla kom á vettvang kom til byssubardaga þar sem fimm lögreglumenn létu lífið. Yfir fimmtán þúsund manns hafa látið lífið í átökum tengdum eiturlyfjasölu í Mexíkó síðustu tvö árin.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×