Erlent

Mannskæð árás í Kabúl

Myndin er úr safni.
Myndin er úr safni. MYND/AP

Að minnsta kosti níu eru látnir og 32 sárir eftir að nokkrar sprengjur sprungu og skotið var af vélbyssum í miðborg Kabúl, höfuðborg Afganistans í morgun. Einn sprengdi sig í loft upp hið minnsta og tveir aðrir árásarmenn voru felldir áður en þeir náðu að tendra sprengjur að sögn lögreglu í borginni.

Talíbanar hafa lýst árásinni á hendur sér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×