Erlent

Mannskætt rútuslys í Perú

Að minnsta kosti 38 létust og 50 eru slasaðir eftir að tvær rútur skullu saman í Perú í nótt. Slysið varð á einni fjölförnustu hraðbraut landsins um 500 kílómetra norður af höfuðborginni líma. Óttast er að fleiri hafi látist en sjónarvottar segja að rúturnar sem hvor um sig var með um 70 til 80 manns innanborðs hafi skollið saman á fullri ferð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×