Sjálfbær nýting skóga 2. febrúar 2010 06:00 Arnar Árnason skrifar um umhverfismál Það er manninum nauðsynlegt að ganga ekki á náttúruauðlindir og valda ekki spjöllum á umhverfi sínu. En það er líka nauðsynlegt að taka upplýstar ákvarðanir í umhverfisvernd. Því miður hafa ýmsar vafasamar meiningar um umhverfismál nánast öðlast sannleiksgildi. Hver hefur ekki fengið tölvupóst með innifalinni áskorun um að bjarga nú trjánum og prenta ekki út póstinn? Ef þú heldur að pappír ógni umhverfinu þá skaltu hugsa þig tvisvar um. Helmingurinn af trefjaefni til pappírsframleiðslu kemur úr endurunnum pappír. Hin 50% koma úr nytjaskógum, sem fara stækkandi með hverju ári, afgöngum frá byggingar- og húsgagnatimburvinnslu og frá nauðsynlegri grisjun á skóglendi. Ný tré binda koltvísýring mun betur en gömul og því er ræktun nytjaskóga frábær leið til þess. Sameinuðu þjóðirnar hafa meira að segja lýst því yfir að trjá- og pappírsiðnaður leiki stórt hlutverk í að milda loftslagsbreytingarnar. Pappírsframleiðendur í Evrópu eru því mjög meðvitaðir um mikilvægi endurvinnslu og stuðla samviskusamlega að henni um alla álfuna. Skógar í Evrópu hafa stækkað um 30% frá miðri síðustu öld og er það fyrst og fremst meðvitaðri umhverfisstefnu pappírsframleiðenda að þakka. Tökum fagnandi á móti kynningarbæklingum- og blöðum því pappírinn er í góðri sátt við umhverfið. Höfundur er markaðsstjóri Odda. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson Skoðun Skoðun Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Sjá meira
Arnar Árnason skrifar um umhverfismál Það er manninum nauðsynlegt að ganga ekki á náttúruauðlindir og valda ekki spjöllum á umhverfi sínu. En það er líka nauðsynlegt að taka upplýstar ákvarðanir í umhverfisvernd. Því miður hafa ýmsar vafasamar meiningar um umhverfismál nánast öðlast sannleiksgildi. Hver hefur ekki fengið tölvupóst með innifalinni áskorun um að bjarga nú trjánum og prenta ekki út póstinn? Ef þú heldur að pappír ógni umhverfinu þá skaltu hugsa þig tvisvar um. Helmingurinn af trefjaefni til pappírsframleiðslu kemur úr endurunnum pappír. Hin 50% koma úr nytjaskógum, sem fara stækkandi með hverju ári, afgöngum frá byggingar- og húsgagnatimburvinnslu og frá nauðsynlegri grisjun á skóglendi. Ný tré binda koltvísýring mun betur en gömul og því er ræktun nytjaskóga frábær leið til þess. Sameinuðu þjóðirnar hafa meira að segja lýst því yfir að trjá- og pappírsiðnaður leiki stórt hlutverk í að milda loftslagsbreytingarnar. Pappírsframleiðendur í Evrópu eru því mjög meðvitaðir um mikilvægi endurvinnslu og stuðla samviskusamlega að henni um alla álfuna. Skógar í Evrópu hafa stækkað um 30% frá miðri síðustu öld og er það fyrst og fremst meðvitaðri umhverfisstefnu pappírsframleiðenda að þakka. Tökum fagnandi á móti kynningarbæklingum- og blöðum því pappírinn er í góðri sátt við umhverfið. Höfundur er markaðsstjóri Odda.
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar