Fínt framhald Trausti Júlíusson skrifar 8. september 2010 06:00 Hljómsveitin Klassart spilar kántrýskotið popprokk. Tónlist *** Bréf frá París Klassart Systkinasveitin Klassart frá Sandgerði vakti mikla athygli fyrir sína fyrstu plötu, samnefnda sveitinni, sem kom út fyrir þremur árum og hafði að geyma kántrý- og blús-skotið rokk í rólegri kantinum. Nú er plata númer tvö, Bréf frá París, komin út og eins og fyrr er meirihluti laganna eftir gítarleikarann Smára Guðmundsson og flestir textanna eftir systur hans, söngkonuna Fríðu Dís. Þriðja systkinið Pálmar spilar á bassa, en auk þeirra þriggja spila Davíð Þór Jónsson á hljómborð, Guðmundur Pétursson á gítar, Helgi Svavar Helgason á trommur og Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson á kontrabassa. Hörkulið semsagt. Tónlistin er eins og áður mjúkt popprokk með blús- og kántrý-áhrifum. Og aftur kemur samanburðurinn við Noruh Jones upp í hugann. Þó að meirihluti efnisins á Bréf frá París sé eftir meðlimi Klassart þá hafa tökulög meira vægi á henni heldur en á frumburðinum. Klassart. Smellurinn Gamli grafreiturinn sem Fríða syngur með Sigurði Guðmundssyni er t.d. íslenskuð útgáfa af laginu In a Town This Size eftir þann frábæra lagasmið John Prine, en íslenski textinn er eftir Braga Valdimar Skúlason. Hann á annan texta á plötunni og Vigdís Grímsdóttir á tvo. Á plötunni eru þrjú erlend lög með íslenskum textum, auk lagsins Heyr mína bæn sem Fríða syngur bæði á íslensku og ítölsku, en upprunalega útgáfa lagsins var sigurlag Eurovision-keppninnar árið 1964. Bréf frá París rennur ljúft í gegn. Hljóðfæraleikur og hljómur eru fyrsta flokks og Fríða er ennþá að vaxa sem söngkona. Platan bætir ekki miklu við, en þeir sem féllu fyrir fyrri Klassart-plötunni ættu að verða sáttir við þessa. Niðurstaða: Meira ljúft kántrýskotið popprokk frá Sandgerðissystkinunum. Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Sjá meira
Tónlist *** Bréf frá París Klassart Systkinasveitin Klassart frá Sandgerði vakti mikla athygli fyrir sína fyrstu plötu, samnefnda sveitinni, sem kom út fyrir þremur árum og hafði að geyma kántrý- og blús-skotið rokk í rólegri kantinum. Nú er plata númer tvö, Bréf frá París, komin út og eins og fyrr er meirihluti laganna eftir gítarleikarann Smára Guðmundsson og flestir textanna eftir systur hans, söngkonuna Fríðu Dís. Þriðja systkinið Pálmar spilar á bassa, en auk þeirra þriggja spila Davíð Þór Jónsson á hljómborð, Guðmundur Pétursson á gítar, Helgi Svavar Helgason á trommur og Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson á kontrabassa. Hörkulið semsagt. Tónlistin er eins og áður mjúkt popprokk með blús- og kántrý-áhrifum. Og aftur kemur samanburðurinn við Noruh Jones upp í hugann. Þó að meirihluti efnisins á Bréf frá París sé eftir meðlimi Klassart þá hafa tökulög meira vægi á henni heldur en á frumburðinum. Klassart. Smellurinn Gamli grafreiturinn sem Fríða syngur með Sigurði Guðmundssyni er t.d. íslenskuð útgáfa af laginu In a Town This Size eftir þann frábæra lagasmið John Prine, en íslenski textinn er eftir Braga Valdimar Skúlason. Hann á annan texta á plötunni og Vigdís Grímsdóttir á tvo. Á plötunni eru þrjú erlend lög með íslenskum textum, auk lagsins Heyr mína bæn sem Fríða syngur bæði á íslensku og ítölsku, en upprunalega útgáfa lagsins var sigurlag Eurovision-keppninnar árið 1964. Bréf frá París rennur ljúft í gegn. Hljóðfæraleikur og hljómur eru fyrsta flokks og Fríða er ennþá að vaxa sem söngkona. Platan bætir ekki miklu við, en þeir sem féllu fyrir fyrri Klassart-plötunni ættu að verða sáttir við þessa. Niðurstaða: Meira ljúft kántrýskotið popprokk frá Sandgerðissystkinunum.
Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Sjá meira