Raggi Bjarna með stórsveit 24. mars 2010 06:00 Ragnar Bjarnason syngur í kvöld og á morgun með Stórsveit Suðurlands. Fréttablaðið/íris Stórsöngvari íslenskrar dægurtónlistar, Ragnar Bjarnason, snýr aftur til upphafs síns á tveimur tónleikum með Stórsveit suðurlands þegar hann syngur með sveitinni lög úr söngbók big-bandsins á tónleikum á Selfossi í kvöld og í Iðnó annað kvöld. Ragnar hóf feril sinn í hljómsveit föður síns á þeim árum þegar böndin voru stór á íslenskan mælikvarða og eltu bigband-hljóminn ameríska sem allsráðandi var frá blómatíma millistríðsáranna. Ragnar hefur síðan verið einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar og skemmt landsmönnum í stórum og smáum húsum um allt land. Raggi Bjarna er engum líkur og er þekktur fyrir glaðværð sína og skemmtilega sviðsframkomu: fyrri hluta tónleikanna mun Stórsveitin leika ein og óstudd nokkur lög. Má þar heyra hefðbundin swinglög, samba og funk. Eftir hlé kemur svo Raggi Bjarna og tekur lagið. Þá munu hljóma lög eins og New York New York, My way, All of me, Paper Moon og líka nokkur lög sem alþjóð þekkir í flutningi Ragga til dæmis hans eigið lag, Barn. Sunnlendingar og nærsveitamenn eru hvattir til að fjölmenna á þessa skemmtun sem verður bara í þetta eina sinn hér sunnanlands. Daginn eftir geta svo Reykvíkingar safnast saman og notið flutnings Ragga og Stórsveitar Suðurlands í Iðnó en langt er síðan svo feitur hljómur hefur heyrst í gamla samkomuhúsi iðnaðarmanna við Tjörnina. pbb@frettabladid.is Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sjá meira
Stórsöngvari íslenskrar dægurtónlistar, Ragnar Bjarnason, snýr aftur til upphafs síns á tveimur tónleikum með Stórsveit suðurlands þegar hann syngur með sveitinni lög úr söngbók big-bandsins á tónleikum á Selfossi í kvöld og í Iðnó annað kvöld. Ragnar hóf feril sinn í hljómsveit föður síns á þeim árum þegar böndin voru stór á íslenskan mælikvarða og eltu bigband-hljóminn ameríska sem allsráðandi var frá blómatíma millistríðsáranna. Ragnar hefur síðan verið einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar og skemmt landsmönnum í stórum og smáum húsum um allt land. Raggi Bjarna er engum líkur og er þekktur fyrir glaðværð sína og skemmtilega sviðsframkomu: fyrri hluta tónleikanna mun Stórsveitin leika ein og óstudd nokkur lög. Má þar heyra hefðbundin swinglög, samba og funk. Eftir hlé kemur svo Raggi Bjarna og tekur lagið. Þá munu hljóma lög eins og New York New York, My way, All of me, Paper Moon og líka nokkur lög sem alþjóð þekkir í flutningi Ragga til dæmis hans eigið lag, Barn. Sunnlendingar og nærsveitamenn eru hvattir til að fjölmenna á þessa skemmtun sem verður bara í þetta eina sinn hér sunnanlands. Daginn eftir geta svo Reykvíkingar safnast saman og notið flutnings Ragga og Stórsveitar Suðurlands í Iðnó en langt er síðan svo feitur hljómur hefur heyrst í gamla samkomuhúsi iðnaðarmanna við Tjörnina. pbb@frettabladid.is
Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sjá meira