Meistarastjórinn segir bann við liðsskipunum óraunhæft 28. júlí 2010 10:16 Ross Brawn ásamt Nico Rosberg og Michael Schumacher. Mynd: Getty Images Ross Brawn sem gerði lið sitt að meisturum í fyrra og seldi síðan til Mercedes segir að bann við liðsskipunum sé óraunhæft. Mikið fjaðrafok varð um síðustu helgi þegar Ferrari var dæmt fyrir að beita liðsskipun og láta Felipe Massa hleypa Fernando Alonso framúr sér. "Ég skil að áhorfendur geti verið svekktir með það sem gerðist á sunnudaginn. Bann við liðsskipunum er ekki raunhæft lengur. FIA og keppnisliðn verða að finna gegnsæja lausn, sem viðheldur heiðarleika íþróttarinnar og tekur mið af eðli íþróttarinnar", sagði Brawn í samtali við Gazetta dello sport. Autosport.com greinir frá þessu í dag. Brawn var hjá Ferrari þegar liðið lét Rubens Barrichello færa Michael Schumacher sigurinn á silfurfæti í Formúlu 1 mótinu í Austurríki 2002. Brawn gat þess að lið sitt myndi beita liðsskipunum ef með þyrfti. "Ökumenn okkar eru beðnir að lenda ekki í árekstri hvor við annan og ef annar á möguleika á titlinum og hinn ekki, þá viljum við að báðir hugsi um hag liðsins án þess að kasta frá sér tækifærinu", sagði Brawn. Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Ross Brawn sem gerði lið sitt að meisturum í fyrra og seldi síðan til Mercedes segir að bann við liðsskipunum sé óraunhæft. Mikið fjaðrafok varð um síðustu helgi þegar Ferrari var dæmt fyrir að beita liðsskipun og láta Felipe Massa hleypa Fernando Alonso framúr sér. "Ég skil að áhorfendur geti verið svekktir með það sem gerðist á sunnudaginn. Bann við liðsskipunum er ekki raunhæft lengur. FIA og keppnisliðn verða að finna gegnsæja lausn, sem viðheldur heiðarleika íþróttarinnar og tekur mið af eðli íþróttarinnar", sagði Brawn í samtali við Gazetta dello sport. Autosport.com greinir frá þessu í dag. Brawn var hjá Ferrari þegar liðið lét Rubens Barrichello færa Michael Schumacher sigurinn á silfurfæti í Formúlu 1 mótinu í Austurríki 2002. Brawn gat þess að lið sitt myndi beita liðsskipunum ef með þyrfti. "Ökumenn okkar eru beðnir að lenda ekki í árekstri hvor við annan og ef annar á möguleika á titlinum og hinn ekki, þá viljum við að báðir hugsi um hag liðsins án þess að kasta frá sér tækifærinu", sagði Brawn.
Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira