Ekki sprenging innanborðs í herskipinu Óli Tynes skrifar 19. apríl 2010 13:04 Framhluti herskipsins hífður af hafsbotni. Mynd/AP Forseti Suður-Kóreu hefur lofað þjóðinni að gripið verði til ákveðinna aðgerða ef í ljós komi að herskipið sem sprakk í tvennt og sökk í síðasta mánuði hafi orðið fyrir einhverskonar árás. Lee Myung-bak táraðist þegar hann flutti sjónvarpsávarp til þjóðarinnar og las upp nöfn þeirra fjörutíu og sex sjóliða sem fórust með korvettunni Cheonan. Skipið var 1200 tonn að stærð með 108 manna áhöfn. Búið er að ná flaki korvettunnar upp á yfirborðið og verið er að rannsaka hvað olli sprengingunni. Erlendir sérfræðingar hafa verið kvaddir til að aðstoða við rannsóknina. Þessir sérfræðingar eru sagðir hafa komist að þeirri niðurstöðu að ekki hafi orðið sprenging innanborðs í skipinu. Stjórnvöld í Suður-Kóreu hafa gætt þess að kenna Norður-Kóreu ekki opinberlega um aðild að málinu. Menn eru að velta fyrir sér tveim möguleikum. Chenon gæti hafa rekist á gamalt tundurdufl úr Kóreustríðinu. Og svo er sá möguleiki fyrir hendi að norðanmenn hafi sökkt skipinu með tundurskeyti. Ef sú verður niðurstaðan er Suður-Kóreu vandi á höndum. Varla er hugsanlegt að gripið verði til hernaðaraðgerða. Líklegasta leiðin er að kalla Sameinuðu þjóðirnar að málinu til þess að refsa Norður-Kóreu með efnahagsþvingunum. Landið sætir raunar þegar ströngum refsiaðgerðum. Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Forseti Suður-Kóreu hefur lofað þjóðinni að gripið verði til ákveðinna aðgerða ef í ljós komi að herskipið sem sprakk í tvennt og sökk í síðasta mánuði hafi orðið fyrir einhverskonar árás. Lee Myung-bak táraðist þegar hann flutti sjónvarpsávarp til þjóðarinnar og las upp nöfn þeirra fjörutíu og sex sjóliða sem fórust með korvettunni Cheonan. Skipið var 1200 tonn að stærð með 108 manna áhöfn. Búið er að ná flaki korvettunnar upp á yfirborðið og verið er að rannsaka hvað olli sprengingunni. Erlendir sérfræðingar hafa verið kvaddir til að aðstoða við rannsóknina. Þessir sérfræðingar eru sagðir hafa komist að þeirri niðurstöðu að ekki hafi orðið sprenging innanborðs í skipinu. Stjórnvöld í Suður-Kóreu hafa gætt þess að kenna Norður-Kóreu ekki opinberlega um aðild að málinu. Menn eru að velta fyrir sér tveim möguleikum. Chenon gæti hafa rekist á gamalt tundurdufl úr Kóreustríðinu. Og svo er sá möguleiki fyrir hendi að norðanmenn hafi sökkt skipinu með tundurskeyti. Ef sú verður niðurstaðan er Suður-Kóreu vandi á höndum. Varla er hugsanlegt að gripið verði til hernaðaraðgerða. Líklegasta leiðin er að kalla Sameinuðu þjóðirnar að málinu til þess að refsa Norður-Kóreu með efnahagsþvingunum. Landið sætir raunar þegar ströngum refsiaðgerðum.
Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira