Innlent

Þorbergur Þórsson vill á Stjórnlagaþing

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Þorbergur Þórsson.
Þorbergur Þórsson.
Þorbergur Þórsson gefur kost á sér til setu á Stjórnlagaþingi. Hann er tveggja barna faðir úr Reykjavík og menntaður heimspekingur og hagfræðingur frá Háskóla Íslands. Hann hefur unnið fjölmörg störf til sjós og lands en á seinni árum hefur hann fengist við þýðingar fræðirita og bókmennta og starfað í stjórnsýslunni. Þá hefur hann kennt við endurmenntun í Háskóla Íslands, við háskólann á Bifröst og á Hvanneyri. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Þorbergur sendi frá sér í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×