Gyrðir og Ísak tilnefndir til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 1. desember 2010 12:11 Gyrðir Elíasson Gyrðir Elíasson og Ísak Harðarsson eru tilnefndir til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2011. Gyrður er tilefndur fyrir smásagnasafnið Milli trjánna en Ísak fyrir ljóðabokina Rennur upp nótt. Uppheimar gáfu báðar bækurnar út á síðasta ári. Dómnefnd velur verðlaunahafa á fundi sem haldinn verður í Ósló 12. apríl 2011 og sama dag verður tilkynnt um niðurstöðuna. Verðlaunin verða afhent á Norðurlandaráðsþingi í Kaupmannahöfn í byrjun nóvember á næsta ári. Athygli vekur að Noregur og Svíþjóð ákváðu að tilnefna á þessu ári sama verkið eftir norska rithöfundinn Beate Grimsrud. Aðrir sem tilnefndir eru til verðlaunanna eru:Danmörk: Josefine Klougart Stigninger og fald Skáldsaga, Rosinante, 2010 Harald Voetmann Vågen Skáldsaga, Gyldendal, 2010Finnland: Erik Wahlström Flugtämjaren Skáldsaga, Schildts, 2010 Kristina Carlson Herra Darwinin puutarhuri (Herr Darwins trädgårdsmästare) Skáldsaga, Otava, 2009 (Svensk oversættelse, Janina Orlov)Noregur: Beate Grimsrud En dåre fri Skáldsaga, Cappelen Damm, 2010 Carl Frode Tiller Innsirkling 2 Skáldsaga, Aschehoug, 2010Svíþjóð: Beate Grimsrud En dåre fri Skáldsaga, Albert Bonniers Förlag, 2010 Anna Hallberg Colosseum, Kolosseum Ljóðasafn, Albert Bonniers Förlag, 2010Færeyjar: Tóroddur Poulsen Útsýni (Utsikt) Ljóðasafn, Mentunargrunnur Studentafelagsins, 2009, (Sænsk þýðing, Anna Mattsson)Grænland: Kristian Olsen Aaju Kakiorneqaqatigiit (Det tatoverede budskab) Skáldsaga, Forlaget Atuagkat, 2010Álandseyjar: Sonja Nordenswan Blues från ett krossat världshus Skáldsaga, PQR-kultur, 2009Samíska tungumálasvæðið: Kerttu Vuolab Bárbmoáirras (Paradisets stjerne) Skáldsaga, Davvi Girji OS, 2008 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fleiri fréttir 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Sjá meira
Gyrðir Elíasson og Ísak Harðarsson eru tilnefndir til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2011. Gyrður er tilefndur fyrir smásagnasafnið Milli trjánna en Ísak fyrir ljóðabokina Rennur upp nótt. Uppheimar gáfu báðar bækurnar út á síðasta ári. Dómnefnd velur verðlaunahafa á fundi sem haldinn verður í Ósló 12. apríl 2011 og sama dag verður tilkynnt um niðurstöðuna. Verðlaunin verða afhent á Norðurlandaráðsþingi í Kaupmannahöfn í byrjun nóvember á næsta ári. Athygli vekur að Noregur og Svíþjóð ákváðu að tilnefna á þessu ári sama verkið eftir norska rithöfundinn Beate Grimsrud. Aðrir sem tilnefndir eru til verðlaunanna eru:Danmörk: Josefine Klougart Stigninger og fald Skáldsaga, Rosinante, 2010 Harald Voetmann Vågen Skáldsaga, Gyldendal, 2010Finnland: Erik Wahlström Flugtämjaren Skáldsaga, Schildts, 2010 Kristina Carlson Herra Darwinin puutarhuri (Herr Darwins trädgårdsmästare) Skáldsaga, Otava, 2009 (Svensk oversættelse, Janina Orlov)Noregur: Beate Grimsrud En dåre fri Skáldsaga, Cappelen Damm, 2010 Carl Frode Tiller Innsirkling 2 Skáldsaga, Aschehoug, 2010Svíþjóð: Beate Grimsrud En dåre fri Skáldsaga, Albert Bonniers Förlag, 2010 Anna Hallberg Colosseum, Kolosseum Ljóðasafn, Albert Bonniers Förlag, 2010Færeyjar: Tóroddur Poulsen Útsýni (Utsikt) Ljóðasafn, Mentunargrunnur Studentafelagsins, 2009, (Sænsk þýðing, Anna Mattsson)Grænland: Kristian Olsen Aaju Kakiorneqaqatigiit (Det tatoverede budskab) Skáldsaga, Forlaget Atuagkat, 2010Álandseyjar: Sonja Nordenswan Blues från ett krossat världshus Skáldsaga, PQR-kultur, 2009Samíska tungumálasvæðið: Kerttu Vuolab Bárbmoáirras (Paradisets stjerne) Skáldsaga, Davvi Girji OS, 2008
Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fleiri fréttir 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Sjá meira