Guðni: Bankavíxlar töldust mjög örugg fjárfesting 7. desember 2010 15:11 Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra. Guðni Ágústsson fyrrverandi landbúnaðarráðherra segir að hvorki Ríkisendurskoðun né fjármálaráðuneytið hafi gert athugasemdir við það að 214 milljónir króna sem stóðu eftir við sölu og niðurlagningu Lánasjóðs landbúnaðarins hefðu verið ávaxtaðir í bankavíxlum hjá Kaupþingi. Í gær komu fram alvarlegar athugasemdir við málið í skýrslunni „Endurskoðun ríkisreiknings árið 2009" og sagt að ráðuneytið hefði fremur átt að skila fénu til ríkisféhirðis í stað þess að ávaxta það með þessum hætti. Í yfirlýsingu frá Guðna segir meðal annars að á þeim tíma hafi bankavíxlar hjá Kaupþingi talist „mjög örugg fjárfesting og ávöxtunarleið." Féið átti síðan að nota til þess að styrkja byggingu reiðskemma og reiðskála víðsvegar um landið. „Ég lauk störfum sem landbúnaðarráðherra í maí 2007 þá var þessi sjóður í góðri ávöxtun og enginn, ekki Ríkisendurskoðun né Fjármálaráðuneytið höfðu gert athugasemdir við ávöxtun þessara peninga sem urðu grundvöllur þess að 28 reiðhallir íþróttahús hestamanna eru nú risin eða að rísa um allt land. Ég átti gott samstarf við Ríkisendurskoðun í minni ráðherratíð og fór gjarnan að þeirra tillögum og leitaði til stofnunarinnar oft í málum sem voru erfið viðfangs. Ég geri enga athugasemd við umfjöllun Ríkis-endurskoðunar af þessu tilefni," segir Guðni að lokum en yfirlýsingu hans má lesa hér í heild sinni. Tengdar fréttir Landbúnaðaráðuneytið keypti bankabréf í Kaupþingi Landbúnaðarráðuneytið notaði hagnað sem fékkst af sölunni á Lánasjóði landbúnaðarins árið 2005 til þess að kaupa bankabréf í Kaupþing. Eðlilegt hefði verið að skila þessu fé til ríkisféhirðis að mati Ríkisendurskoðunnar. Féið er glatað að stórum hluta. 6. desember 2010 14:52 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Sjá meira
Guðni Ágústsson fyrrverandi landbúnaðarráðherra segir að hvorki Ríkisendurskoðun né fjármálaráðuneytið hafi gert athugasemdir við það að 214 milljónir króna sem stóðu eftir við sölu og niðurlagningu Lánasjóðs landbúnaðarins hefðu verið ávaxtaðir í bankavíxlum hjá Kaupþingi. Í gær komu fram alvarlegar athugasemdir við málið í skýrslunni „Endurskoðun ríkisreiknings árið 2009" og sagt að ráðuneytið hefði fremur átt að skila fénu til ríkisféhirðis í stað þess að ávaxta það með þessum hætti. Í yfirlýsingu frá Guðna segir meðal annars að á þeim tíma hafi bankavíxlar hjá Kaupþingi talist „mjög örugg fjárfesting og ávöxtunarleið." Féið átti síðan að nota til þess að styrkja byggingu reiðskemma og reiðskála víðsvegar um landið. „Ég lauk störfum sem landbúnaðarráðherra í maí 2007 þá var þessi sjóður í góðri ávöxtun og enginn, ekki Ríkisendurskoðun né Fjármálaráðuneytið höfðu gert athugasemdir við ávöxtun þessara peninga sem urðu grundvöllur þess að 28 reiðhallir íþróttahús hestamanna eru nú risin eða að rísa um allt land. Ég átti gott samstarf við Ríkisendurskoðun í minni ráðherratíð og fór gjarnan að þeirra tillögum og leitaði til stofnunarinnar oft í málum sem voru erfið viðfangs. Ég geri enga athugasemd við umfjöllun Ríkis-endurskoðunar af þessu tilefni," segir Guðni að lokum en yfirlýsingu hans má lesa hér í heild sinni.
Tengdar fréttir Landbúnaðaráðuneytið keypti bankabréf í Kaupþingi Landbúnaðarráðuneytið notaði hagnað sem fékkst af sölunni á Lánasjóði landbúnaðarins árið 2005 til þess að kaupa bankabréf í Kaupþing. Eðlilegt hefði verið að skila þessu fé til ríkisféhirðis að mati Ríkisendurskoðunnar. Féið er glatað að stórum hluta. 6. desember 2010 14:52 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Sjá meira
Landbúnaðaráðuneytið keypti bankabréf í Kaupþingi Landbúnaðarráðuneytið notaði hagnað sem fékkst af sölunni á Lánasjóði landbúnaðarins árið 2005 til þess að kaupa bankabréf í Kaupþing. Eðlilegt hefði verið að skila þessu fé til ríkisféhirðis að mati Ríkisendurskoðunnar. Féið er glatað að stórum hluta. 6. desember 2010 14:52