Varðandi vinnuframlag Ásbjörns Óttarssonar - opið bréf Úlfur Eldjárn skrifar 7. október 2010 15:26 Kæri Ásbjörn. Það hefur kannski farið fram hjá þér að þegar listamannalaun eru veitt hafa ákveðin verkefni verið lögð til grundvallar umsókninni. Svíkist listamaðurinn um að vinna þessi verkefni eru launin tekin af honum. Á þingi situr hinsvegar hópur fólks og þiggur laun frá ríkinu, reyndar töluvert hærri laun en er áætlað að dugi listamönnum til framfærslu. Þessu fólki hafa verið falin ákveðin verkefni en ólíkt listamönnunum fá þingmenn að halda sínum launum þótt þeir svíkist undan því að vinna vinnuna sína og vinni jafnvel beinlínis gegn verkefnunum sem þeim voru falin. Það er ekki hægt að reka þessar liðleskjur úr starfi fyrr en í fyrsta lagi þegar kjörtímabilinu lýkur og þá er ómögulegt að ná aftur af þeim laununum sem þeir þáðu fyrir að bregðast skyldum sínum. Listamenn skapa ekki aðeins menningu þjóðarinnar sem er verðmæt í sjálfu sér, heldur framleiða þeir einnig afurð sem skilar áþreifanlegum tekjum í þjóðarbúið. Þingmenn framleiða ekki neitt og skila engum tekjum til þjóðarbúsins. Í ljósi þess hvað þér finnst sárt að peningar ríkisins fari til annarra óbrýnni mála á meðan skorið er niður í heilbrigðiskerfinu liggur beint við að beina spurningu þinni aftur til þín: Af hverju færð ÞÚ þér ekki vinnu eins og venjulegt fólk? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson Skoðun Skoðun Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Elsku Íslendingar, styðjum saman Grindavík Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Svigrúm Eydísar á fölskum grunni Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri vegur til Þorlákshafnar er samkeppnismál Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Lík brennd í Grafarvogi Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Er handahlaup valdeflandi? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Á jaðrinum með Jesú Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Þeir sem verja stórútgerðina – og heimsvaldastefnuna Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Gervigreindin beisluð Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Kúnstin að vera ósammála sjálfum sér Heiða Ingimarsdóttir skrifar Sjá meira
Kæri Ásbjörn. Það hefur kannski farið fram hjá þér að þegar listamannalaun eru veitt hafa ákveðin verkefni verið lögð til grundvallar umsókninni. Svíkist listamaðurinn um að vinna þessi verkefni eru launin tekin af honum. Á þingi situr hinsvegar hópur fólks og þiggur laun frá ríkinu, reyndar töluvert hærri laun en er áætlað að dugi listamönnum til framfærslu. Þessu fólki hafa verið falin ákveðin verkefni en ólíkt listamönnunum fá þingmenn að halda sínum launum þótt þeir svíkist undan því að vinna vinnuna sína og vinni jafnvel beinlínis gegn verkefnunum sem þeim voru falin. Það er ekki hægt að reka þessar liðleskjur úr starfi fyrr en í fyrsta lagi þegar kjörtímabilinu lýkur og þá er ómögulegt að ná aftur af þeim laununum sem þeir þáðu fyrir að bregðast skyldum sínum. Listamenn skapa ekki aðeins menningu þjóðarinnar sem er verðmæt í sjálfu sér, heldur framleiða þeir einnig afurð sem skilar áþreifanlegum tekjum í þjóðarbúið. Þingmenn framleiða ekki neitt og skila engum tekjum til þjóðarbúsins. Í ljósi þess hvað þér finnst sárt að peningar ríkisins fari til annarra óbrýnni mála á meðan skorið er niður í heilbrigðiskerfinu liggur beint við að beina spurningu þinni aftur til þín: Af hverju færð ÞÚ þér ekki vinnu eins og venjulegt fólk?
Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar
Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar