Þarf að breyta stjórnarskrá lýðveldisins núna? Reynir Grétarsson skrifar 24. nóvember 2010 14:03 Ég myndi segja að endurskoðun stjórnarskrárinnar sé ekki eitt af mikilvægustu úrlausnarefnunum núna. Þjóðin er í ákveðnu uppnámi eftir hrunið og í slíku ástandi eiga menn helst ekki að taka stórar ákvarðanir. Ég er einn af þeim sem eru íhaldssamir þegar kemur að stjórnarskránni. Ég er lögfræðingur og mér sýnist þeir að jafnaði vilja fara varlegar en aðrir í breytingar. Sennilega er það af því að þeir átta sig á því hve vandasamt verk það er. Ég get alveg tekið undir það sem Sigurður Líndal segir að það sé mikilvægara að menn fari eftir núgildandi stjórnarskrá en að breyta henni. Hins vegar hefur verið ákveðið að fara út í þessa endurskoðun og þá er bara að standa vel að henni. Stjórnarskráin er grundvallarlög lýðveldisins, undirstaðan sem önnur lög hvíla á. Hún er þannig eins og undirstöður húss, sem ekki er ráðlegt að breyta eða skipta út nema að vandlega yfirlögðu ráði og þá einungis af sérfræðingum. Myndir þú gera einhverjar kröfur um þekkingu þess sem ætti að endurnýja undirstöður háhýsis? Fyrir hendi er áratugalöng túlkun á núgildandi stjórnarskrá og breytingar geta gert þá reynslu að engu. Og að skipta út undirstöðum stjórnskipunar og löggjafar heils lands á 2-4 mánuðum er óvinnandi. Það kemur því ekki til greina að skipta stjórnarskránni út fyrir nýja, heldur verðum við að byggja á þeim grunni sem fyrir er. Skilgreina hvað þarf að bæta og finna bestu lausnirnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson Skoðun Halldór 27.12.2025 Halldór Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson Skoðun Skoðun Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Sjá meira
Ég myndi segja að endurskoðun stjórnarskrárinnar sé ekki eitt af mikilvægustu úrlausnarefnunum núna. Þjóðin er í ákveðnu uppnámi eftir hrunið og í slíku ástandi eiga menn helst ekki að taka stórar ákvarðanir. Ég er einn af þeim sem eru íhaldssamir þegar kemur að stjórnarskránni. Ég er lögfræðingur og mér sýnist þeir að jafnaði vilja fara varlegar en aðrir í breytingar. Sennilega er það af því að þeir átta sig á því hve vandasamt verk það er. Ég get alveg tekið undir það sem Sigurður Líndal segir að það sé mikilvægara að menn fari eftir núgildandi stjórnarskrá en að breyta henni. Hins vegar hefur verið ákveðið að fara út í þessa endurskoðun og þá er bara að standa vel að henni. Stjórnarskráin er grundvallarlög lýðveldisins, undirstaðan sem önnur lög hvíla á. Hún er þannig eins og undirstöður húss, sem ekki er ráðlegt að breyta eða skipta út nema að vandlega yfirlögðu ráði og þá einungis af sérfræðingum. Myndir þú gera einhverjar kröfur um þekkingu þess sem ætti að endurnýja undirstöður háhýsis? Fyrir hendi er áratugalöng túlkun á núgildandi stjórnarskrá og breytingar geta gert þá reynslu að engu. Og að skipta út undirstöðum stjórnskipunar og löggjafar heils lands á 2-4 mánuðum er óvinnandi. Það kemur því ekki til greina að skipta stjórnarskránni út fyrir nýja, heldur verðum við að byggja á þeim grunni sem fyrir er. Skilgreina hvað þarf að bæta og finna bestu lausnirnar.
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar